Koppu hefur náð landi á Filippseyjum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. október 2015 23:44 Íbúar bíða nú og vona að fellibylurinn fari sem hraðast yfir landið. vísir/epa Fellibylurinn Koppu hefur náð landi á Filippseyjum en það gerði hann snemma á sunnudagsmorgni 18. október á stærstu eynni Luzon. Yfirvöld hafa skipað þúsundum íbúa við ströndina að yfirgefa heimili sín og samgöngur liggja að mestu niðri. Þetta kemur fram á BBC. Vindhraði Koppu hefur mælst rúmir 70 metrar á sekúndu. Fellibylurinn fer hægt yfir og óttast yfirvöld að regnið sem honum fylgir muni hafa mikil áhrif. Nær öruggt er talið að rafmagn muni fara af stórum svæðum en vonast er til þess að flest hús nái að standa fárviðrið af sér. „Við höfum skipað fólki sem býr við ströndina og nærri árbökkum að fara á brott til staða sem eru öruggir. Tíminn er naumur því veðrið er slæmt og mun verða verra þegar miðja Koppu færist nær okkur,“ segir Alexander Pama en hann stýrir almannavörnum landsins. Herinn er í startholunum með að veita þeim svæðum sem verst verða úti neyðaraðstoð. Filippseyjar eru enn í sárum eftir að ofur fellibylurinn Haiyan fór yfir landið. Sá var stærsti stormur sem nokkurn tímann hefur mælst á landi en yfir 6.300 létust í honum og heilu bæirnir jöfnuðust við jörðu. Tengdar fréttir Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53 Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. 9. desember 2014 07:45 Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. 10. desember 2014 07:00 Öflugur fellibylur stefnir á Filippseyjar Talin er mikil hætta á flóðum og aurskriðum 16. október 2015 15:05 Fimm létust vegna Rammasun Rafmagnslaust varð í 11 héruðum á Filippseyjum. 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Fellibylurinn Koppu hefur náð landi á Filippseyjum en það gerði hann snemma á sunnudagsmorgni 18. október á stærstu eynni Luzon. Yfirvöld hafa skipað þúsundum íbúa við ströndina að yfirgefa heimili sín og samgöngur liggja að mestu niðri. Þetta kemur fram á BBC. Vindhraði Koppu hefur mælst rúmir 70 metrar á sekúndu. Fellibylurinn fer hægt yfir og óttast yfirvöld að regnið sem honum fylgir muni hafa mikil áhrif. Nær öruggt er talið að rafmagn muni fara af stórum svæðum en vonast er til þess að flest hús nái að standa fárviðrið af sér. „Við höfum skipað fólki sem býr við ströndina og nærri árbökkum að fara á brott til staða sem eru öruggir. Tíminn er naumur því veðrið er slæmt og mun verða verra þegar miðja Koppu færist nær okkur,“ segir Alexander Pama en hann stýrir almannavörnum landsins. Herinn er í startholunum með að veita þeim svæðum sem verst verða úti neyðaraðstoð. Filippseyjar eru enn í sárum eftir að ofur fellibylurinn Haiyan fór yfir landið. Sá var stærsti stormur sem nokkurn tímann hefur mælst á landi en yfir 6.300 létust í honum og heilu bæirnir jöfnuðust við jörðu.
Tengdar fréttir Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53 Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. 9. desember 2014 07:45 Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. 10. desember 2014 07:00 Öflugur fellibylur stefnir á Filippseyjar Talin er mikil hætta á flóðum og aurskriðum 16. október 2015 15:05 Fimm létust vegna Rammasun Rafmagnslaust varð í 11 héruðum á Filippseyjum. 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53
Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. 9. desember 2014 07:45
Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. 10. desember 2014 07:00
Öflugur fellibylur stefnir á Filippseyjar Talin er mikil hætta á flóðum og aurskriðum 16. október 2015 15:05