Friðrik Ólafsson verður sjötti heiðursborgari Reykjavíkur Bjarki Ármannsson skrifar 26. janúar 2015 19:30 Friðrik Ólafsson er áttræður í dag. Vísir/GVA Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, verður gerður að heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða næstkomandi miðvikudag. Friðrik, sem fagnar áttatíu ára afmæli sínu í dag, verður sjötti einstaklingurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en borgarráð samþykkti þessa tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á fundi síðastliðinn fimmtudag. „Með því að sæma Friðrik Ólafsson heiðursborgaratitli vill Reykjavíkurborg þakka Friðriki fyrir árangur hans og afrek á sviði skáklistarinnar,“ segir í tilkynningunni. Friðrik varð stórmeistari í skák árið 1958, gegndi stöðu forseta Alþjóðaskáksambandsins á árunum 1978 til 1982 og starfaði sem skrifstofustjóri Alþingis að því loknu. Þeir sem áður hafa verið gerðir að heiðursborgara Reykjavíkur eru séra Bjarni Jónsson, Kristján Sveinsson augnlæknir, Vigdís Finnbogadóttir, Erró og Yoko Ono. Tengdar fréttir 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36 Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, verður gerður að heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða næstkomandi miðvikudag. Friðrik, sem fagnar áttatíu ára afmæli sínu í dag, verður sjötti einstaklingurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en borgarráð samþykkti þessa tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á fundi síðastliðinn fimmtudag. „Með því að sæma Friðrik Ólafsson heiðursborgaratitli vill Reykjavíkurborg þakka Friðriki fyrir árangur hans og afrek á sviði skáklistarinnar,“ segir í tilkynningunni. Friðrik varð stórmeistari í skák árið 1958, gegndi stöðu forseta Alþjóðaskáksambandsins á árunum 1978 til 1982 og starfaði sem skrifstofustjóri Alþingis að því loknu. Þeir sem áður hafa verið gerðir að heiðursborgara Reykjavíkur eru séra Bjarni Jónsson, Kristján Sveinsson augnlæknir, Vigdís Finnbogadóttir, Erró og Yoko Ono.
Tengdar fréttir 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36 Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36
Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30