Íhuga inntökupróf í Verzló strax næsta vor Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. júní 2015 20:15 Skólameistari Verzlunarskólans segir nýtt einkunnakerfi sem tók við af samræmdum prófum hafa reynst illa og að alvarlega sé íhugað að taka upp inntökupróf strax næsta vor. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að meðaleinkunnir nemenda sem sækja um skólavist í Verzlunarskólanum hafi hækkað mikið frá því að samræmd próf voru afnumin árið 2008. Fyrir það höfðu samræmd próf fimmtíu prósent vægi á móti skólaprófum. Nú er ekkert utanumhald eða sameiginlegur mælikvarði á námsmat milli grunnskólanna og því liggur ekki það sama að baki einkunnum þvert á skóla. Sumstaðar vega lokapróf til dæmis þungt en annars staðar ástundun eða vinna yfir allt skólaárið. „Það er ekki þar með sagt að eitt sé rétt og hitt rangt. En þetta er ekki sanngjarn mælikvarði til að taka nemendur inn. Það eru einhverjir skólar þar sem er áberandi að nemendur séu með lægri einkunnir sen eru lægri heldur en í öðrum skólum en þeir standa sig alveg jafn vel hér hjá okkur," segir Ingi Ólafsson skólameistari Verzlunarskólans. Því sé verið að skoða að setja á inntökupróf næsta haust. „Það er ekki bara að grunnskólinn verði að gera eitthvað, við þurfum að endurskoða líka okkar inntöku. Það er hugmynd að vera hér með inntökupróf og prófin eru þá þannig að nemandinn þarf ekkert endilega að ná þeim heldur að við notum þetta sem tæki til að raða nemendum,“ segir Ingi. Flestir þeirra skólastjórnenda í framhaldsskólum sem fréttastofa náði tali af í dag voru sammála um að meðaleinkunnir nemenda sem fengu inngöngu í skólann hefðu tekið stökk haustið 2009. „Sérstaklega var þetta fyrsta árið eftir að samræmdu prófin féllu niður. Þá voru dæmi þess að nemendur kæmu inn með mjög ósanngjarnt einkunnamat vegna þess að þau voru að fá einkunnir sem þau stóðu engan veginn undir,“ segir Yngvi Pétursson rektor Menntaskólans í Reykjavík. Hann telur að samræmd próf hafi verið æskilegri mælistika á stöðu nemenda en námsmatið sem nú er notað. „Við höfum verið að skoða hvernig okkar nemendum hefur vegnað en það þyrfti náttúrlega að rannsaka þetta betur. Taka fyrir allan fjöldann og sjá hvernig munurinn hefur verið,“ segir hann. Tengdar fréttir Vill fá samræmd próf aftur Meðaleinkunn nemenda sem útskrifast úr grunnskólum landsins hefur hækkað ört frá því samræmd próf voru aflögð árið 2008. Skólameistari segir einkunnaverðbólgu eiga sér stað. Hann vill sjá samræmd próf á nýjan leik. 17. júní 2015 06:00 Menntakerfi á brauðfótum Undanfarin misseri hefur verið um fátt eins mikið rætt og styttingu framhaldsskólans og þá kerfisbreytingu sem á að ganga í garð á hausti komanda í flestum framhaldsskólum landsins. 18. júní 2015 14:08 Einkunnaverðbólga á Íslandi? Verzló hafnaði 60 nemendum með níu eða yfir í meðaleinkunn Einkunnir nýnema við framhaldsskóla hafa snarhækkað frá því að samræmd próf voru aflögð. 16. júní 2015 19:45 Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17. júní 2015 18:48 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Skólameistari Verzlunarskólans segir nýtt einkunnakerfi sem tók við af samræmdum prófum hafa reynst illa og að alvarlega sé íhugað að taka upp inntökupróf strax næsta vor. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að meðaleinkunnir nemenda sem sækja um skólavist í Verzlunarskólanum hafi hækkað mikið frá því að samræmd próf voru afnumin árið 2008. Fyrir það höfðu samræmd próf fimmtíu prósent vægi á móti skólaprófum. Nú er ekkert utanumhald eða sameiginlegur mælikvarði á námsmat milli grunnskólanna og því liggur ekki það sama að baki einkunnum þvert á skóla. Sumstaðar vega lokapróf til dæmis þungt en annars staðar ástundun eða vinna yfir allt skólaárið. „Það er ekki þar með sagt að eitt sé rétt og hitt rangt. En þetta er ekki sanngjarn mælikvarði til að taka nemendur inn. Það eru einhverjir skólar þar sem er áberandi að nemendur séu með lægri einkunnir sen eru lægri heldur en í öðrum skólum en þeir standa sig alveg jafn vel hér hjá okkur," segir Ingi Ólafsson skólameistari Verzlunarskólans. Því sé verið að skoða að setja á inntökupróf næsta haust. „Það er ekki bara að grunnskólinn verði að gera eitthvað, við þurfum að endurskoða líka okkar inntöku. Það er hugmynd að vera hér með inntökupróf og prófin eru þá þannig að nemandinn þarf ekkert endilega að ná þeim heldur að við notum þetta sem tæki til að raða nemendum,“ segir Ingi. Flestir þeirra skólastjórnenda í framhaldsskólum sem fréttastofa náði tali af í dag voru sammála um að meðaleinkunnir nemenda sem fengu inngöngu í skólann hefðu tekið stökk haustið 2009. „Sérstaklega var þetta fyrsta árið eftir að samræmdu prófin féllu niður. Þá voru dæmi þess að nemendur kæmu inn með mjög ósanngjarnt einkunnamat vegna þess að þau voru að fá einkunnir sem þau stóðu engan veginn undir,“ segir Yngvi Pétursson rektor Menntaskólans í Reykjavík. Hann telur að samræmd próf hafi verið æskilegri mælistika á stöðu nemenda en námsmatið sem nú er notað. „Við höfum verið að skoða hvernig okkar nemendum hefur vegnað en það þyrfti náttúrlega að rannsaka þetta betur. Taka fyrir allan fjöldann og sjá hvernig munurinn hefur verið,“ segir hann.
Tengdar fréttir Vill fá samræmd próf aftur Meðaleinkunn nemenda sem útskrifast úr grunnskólum landsins hefur hækkað ört frá því samræmd próf voru aflögð árið 2008. Skólameistari segir einkunnaverðbólgu eiga sér stað. Hann vill sjá samræmd próf á nýjan leik. 17. júní 2015 06:00 Menntakerfi á brauðfótum Undanfarin misseri hefur verið um fátt eins mikið rætt og styttingu framhaldsskólans og þá kerfisbreytingu sem á að ganga í garð á hausti komanda í flestum framhaldsskólum landsins. 18. júní 2015 14:08 Einkunnaverðbólga á Íslandi? Verzló hafnaði 60 nemendum með níu eða yfir í meðaleinkunn Einkunnir nýnema við framhaldsskóla hafa snarhækkað frá því að samræmd próf voru aflögð. 16. júní 2015 19:45 Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17. júní 2015 18:48 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Vill fá samræmd próf aftur Meðaleinkunn nemenda sem útskrifast úr grunnskólum landsins hefur hækkað ört frá því samræmd próf voru aflögð árið 2008. Skólameistari segir einkunnaverðbólgu eiga sér stað. Hann vill sjá samræmd próf á nýjan leik. 17. júní 2015 06:00
Menntakerfi á brauðfótum Undanfarin misseri hefur verið um fátt eins mikið rætt og styttingu framhaldsskólans og þá kerfisbreytingu sem á að ganga í garð á hausti komanda í flestum framhaldsskólum landsins. 18. júní 2015 14:08
Einkunnaverðbólga á Íslandi? Verzló hafnaði 60 nemendum með níu eða yfir í meðaleinkunn Einkunnir nýnema við framhaldsskóla hafa snarhækkað frá því að samræmd próf voru aflögð. 16. júní 2015 19:45
Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17. júní 2015 18:48