10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 12:00 Hæsti maður í heimi, Kristian Matsen, gefur út plötu í ár. vísir/getty 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira