Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júní 2015 15:45 Jennifer Lawrence fer með hlutverk Katniss Everdeen. mynd/skjáskot Fyrsta stiklan úr síðustu kvimyndinni um Hungurleikanna hefur litið dagsins ljós. Myndin kallast The Hunger Games: Mockingjay – Part 2. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum um allan heim þann 20. nóvember næstkomandi. Myndirnar þrjár hafa notið gífurlegra vinsælda um heim allan en hagnaður af þeim nemur tæpum tveimur milljörðum dollara. Síðasta hlutanum hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu en í henni kemur loks í ljós hvernig sagan endar."Snow has to pay for what he's done... Tonight, turn your weapons to the Capitol" - Katniss Everdeen in The Hunger Games: #MockingjayPart2's first teaser trailerPosted by BuzzFeed Entertainment on Tuesday, 9 June 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00 Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr síðustu kvimyndinni um Hungurleikanna hefur litið dagsins ljós. Myndin kallast The Hunger Games: Mockingjay – Part 2. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum um allan heim þann 20. nóvember næstkomandi. Myndirnar þrjár hafa notið gífurlegra vinsælda um heim allan en hagnaður af þeim nemur tæpum tveimur milljörðum dollara. Síðasta hlutanum hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu en í henni kemur loks í ljós hvernig sagan endar."Snow has to pay for what he's done... Tonight, turn your weapons to the Capitol" - Katniss Everdeen in The Hunger Games: #MockingjayPart2's first teaser trailerPosted by BuzzFeed Entertainment on Tuesday, 9 June 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00 Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00
Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30
Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00