Hafþór Júlíus glímir í nýju myndbandi Ólafs Arnalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 10:51 Hafþór Júlíus er óárennilegur. Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg. Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Fleiri fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg.
Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Fleiri fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Sjá meira
Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00
Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03