Rak upp stór augu þegar hún sá Tatum í flugvélinni Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. maí 2015 08:30 Kaitlyn Culotta, vinkona Marteins var alsæl þegar hún fékk mynd af sér með Channing Tatum. Þá spjölluðu þau einnig líkt og þau væri aldagamlir félagar. mynd/Kaitlyn Culotta Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum. Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum.
Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24
Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36
Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58