Alltaf keila eða langa í matinn Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2015 11:41 Einar Kárason: „Þegar ég vann forðum við löndun úr Ísbjarnarbátum, og seinna var við fiskveiðar á bátaflotanum, fóru þessar tegundir alltaf beint í gúanó.“ Einar Kárason rithöfundur vekur máls á nokkru sem margur Íslendingurinn veldir eflaust fyrir sér nú á dögum en hefur kannski ekki haft orð á hingað til. Sem er þetta að það virðist alltaf vera langa eða keila í matinn. „Komi maður nútildags á veitingastaði í Reykjavík og spyrji um fisk dagsins, er það yfirleitt langa eða keila,“ segir rithöfundurinn á Facebook, en fer vel með gremju sína – enda leika stílvopnin oftast í höndum Einars. Sem heldur áfram: „Þegar ég vann forðum við löndun úr Ísbjarnarbátum, og seinna var við fiskveiðar á bátaflotanum, fóru þessar tegundir alltaf beint í gúanó.“ Og Einar vitnar að sjálfsögðu í nóbelsskáldið, Halldór Kiljan Laxness, máli sínu til stuðnings: „Ég heyrði áðan HKL lesa úr Brekkukotsannál, þar sem kona úr Landbrotinu er spurð hvaða fisk þau hafi þar. Hún svarar að í uppsveitum fái menn ekki nema löngu og keilu. „Þesskonar fisk berum við hér um slóðir á tún“ var henni svarað.“ Ekki vantar viðbrögðin á Fb-vegg Einars. Örn Úlfar Sævarsson spyr hvort ekki hafi verið keila í tunnu Bjarts og Pétur Már Ólafsson útgefandi staðfestir að svo hafi verið: „Það olli Bjarti töluverðum áhyggjum að b börnin urðu með hverjum deginum ónýtari við hinn svonefnda trosfisk, saltsteinbít, ufsa og keilu, sömuleiðis hið súra slátur frá því í fyrra ...“ Sigurður H. Einarsson segir að langa og keilia hafi verið söltuð fyrir Ítalíumarkað, en yfirhöfðuð væri þetta ekki mannamatur. Og Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur segir þetta tros dagsins. Reyndar eru deildar meiningar um ágæti þessa kosts og hafa hugleiðingar Einars vakið athyglisverð skoðanaskipti um matarmenningu Íslendinga.Komi maður nútildags á veitingastaði í Reykjavík og spyrji um fisk dagsins, er það yfirleitt langa eða keila. Þegar ég...Posted by Einar Kárason on 22. júlí 2015 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Einar Kárason rithöfundur vekur máls á nokkru sem margur Íslendingurinn veldir eflaust fyrir sér nú á dögum en hefur kannski ekki haft orð á hingað til. Sem er þetta að það virðist alltaf vera langa eða keila í matinn. „Komi maður nútildags á veitingastaði í Reykjavík og spyrji um fisk dagsins, er það yfirleitt langa eða keila,“ segir rithöfundurinn á Facebook, en fer vel með gremju sína – enda leika stílvopnin oftast í höndum Einars. Sem heldur áfram: „Þegar ég vann forðum við löndun úr Ísbjarnarbátum, og seinna var við fiskveiðar á bátaflotanum, fóru þessar tegundir alltaf beint í gúanó.“ Og Einar vitnar að sjálfsögðu í nóbelsskáldið, Halldór Kiljan Laxness, máli sínu til stuðnings: „Ég heyrði áðan HKL lesa úr Brekkukotsannál, þar sem kona úr Landbrotinu er spurð hvaða fisk þau hafi þar. Hún svarar að í uppsveitum fái menn ekki nema löngu og keilu. „Þesskonar fisk berum við hér um slóðir á tún“ var henni svarað.“ Ekki vantar viðbrögðin á Fb-vegg Einars. Örn Úlfar Sævarsson spyr hvort ekki hafi verið keila í tunnu Bjarts og Pétur Már Ólafsson útgefandi staðfestir að svo hafi verið: „Það olli Bjarti töluverðum áhyggjum að b börnin urðu með hverjum deginum ónýtari við hinn svonefnda trosfisk, saltsteinbít, ufsa og keilu, sömuleiðis hið súra slátur frá því í fyrra ...“ Sigurður H. Einarsson segir að langa og keilia hafi verið söltuð fyrir Ítalíumarkað, en yfirhöfðuð væri þetta ekki mannamatur. Og Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur segir þetta tros dagsins. Reyndar eru deildar meiningar um ágæti þessa kosts og hafa hugleiðingar Einars vakið athyglisverð skoðanaskipti um matarmenningu Íslendinga.Komi maður nútildags á veitingastaði í Reykjavík og spyrji um fisk dagsins, er það yfirleitt langa eða keila. Þegar ég...Posted by Einar Kárason on 22. júlí 2015
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent