Arla villir á sér heimildir: Framkvæmdastjóri hjá MS bregst við á Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 14:45 Arla hefur markaðsset skyrið sitt sem íslenska vöru. Vísir/EPA „Afsakið seint svar. Tímamismunurinn hér á Höfn gerir þetta stundum erfitt.“ Þetta er hluti svars sem skrifað er á Facebook síðu Arla Skyrs. „Ég get staðfest að þetta er sama skyrið og þú fékkst þegar þú ferðaðist um mitt yndislega heimaland.“ Ensk kona varpaði fram þeirri spurningu hvort að skyr Arla væri í raun hið íslenska skyr sem hún hefði smakkað á ferðalagi um landið. Arla er danskt fyrirtæki og framleiðir skyrið ekki hér á landi. Vert er að taka fram að tímamismunurinn á Bretlandi og Íslandi er ein klukkustund þar sem Bretar eru á undan.Sjá einnig: Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni. Þráðinn má sjá hér á Facebook síðu Arla. Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um málið á síðunni og skamma Arla fyrir að nota ímynd Íslands. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig á síðunni er Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar. Hann segir að Arla skyrið sé ekki íslenskt og spyr hvar á Höfn starfsemi fyrirtækisins sé starfrækt. „...því enginn í Höfn, sem er smár bær, veit af ykkur þarna. Hvernig væri að vera heiðarlegur við viðskiptavini ykkar og segja þeim sannleikann. Þetta er ekki íslenskt skyr sem þið eruð að selja í Bretlandi. Þetta er jógúrt sem er framleitt í Þýskalandi og hefur ekkert að gera með raunverulegt íslenskt skyr.“ Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
„Afsakið seint svar. Tímamismunurinn hér á Höfn gerir þetta stundum erfitt.“ Þetta er hluti svars sem skrifað er á Facebook síðu Arla Skyrs. „Ég get staðfest að þetta er sama skyrið og þú fékkst þegar þú ferðaðist um mitt yndislega heimaland.“ Ensk kona varpaði fram þeirri spurningu hvort að skyr Arla væri í raun hið íslenska skyr sem hún hefði smakkað á ferðalagi um landið. Arla er danskt fyrirtæki og framleiðir skyrið ekki hér á landi. Vert er að taka fram að tímamismunurinn á Bretlandi og Íslandi er ein klukkustund þar sem Bretar eru á undan.Sjá einnig: Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni. Þráðinn má sjá hér á Facebook síðu Arla. Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um málið á síðunni og skamma Arla fyrir að nota ímynd Íslands. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig á síðunni er Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar. Hann segir að Arla skyrið sé ekki íslenskt og spyr hvar á Höfn starfsemi fyrirtækisins sé starfrækt. „...því enginn í Höfn, sem er smár bær, veit af ykkur þarna. Hvernig væri að vera heiðarlegur við viðskiptavini ykkar og segja þeim sannleikann. Þetta er ekki íslenskt skyr sem þið eruð að selja í Bretlandi. Þetta er jógúrt sem er framleitt í Þýskalandi og hefur ekkert að gera með raunverulegt íslenskt skyr.“
Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29
Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14