Arla villir á sér heimildir: Framkvæmdastjóri hjá MS bregst við á Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 14:45 Arla hefur markaðsset skyrið sitt sem íslenska vöru. Vísir/EPA „Afsakið seint svar. Tímamismunurinn hér á Höfn gerir þetta stundum erfitt.“ Þetta er hluti svars sem skrifað er á Facebook síðu Arla Skyrs. „Ég get staðfest að þetta er sama skyrið og þú fékkst þegar þú ferðaðist um mitt yndislega heimaland.“ Ensk kona varpaði fram þeirri spurningu hvort að skyr Arla væri í raun hið íslenska skyr sem hún hefði smakkað á ferðalagi um landið. Arla er danskt fyrirtæki og framleiðir skyrið ekki hér á landi. Vert er að taka fram að tímamismunurinn á Bretlandi og Íslandi er ein klukkustund þar sem Bretar eru á undan.Sjá einnig: Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni. Þráðinn má sjá hér á Facebook síðu Arla. Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um málið á síðunni og skamma Arla fyrir að nota ímynd Íslands. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig á síðunni er Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar. Hann segir að Arla skyrið sé ekki íslenskt og spyr hvar á Höfn starfsemi fyrirtækisins sé starfrækt. „...því enginn í Höfn, sem er smár bær, veit af ykkur þarna. Hvernig væri að vera heiðarlegur við viðskiptavini ykkar og segja þeim sannleikann. Þetta er ekki íslenskt skyr sem þið eruð að selja í Bretlandi. Þetta er jógúrt sem er framleitt í Þýskalandi og hefur ekkert að gera með raunverulegt íslenskt skyr.“ Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Afsakið seint svar. Tímamismunurinn hér á Höfn gerir þetta stundum erfitt.“ Þetta er hluti svars sem skrifað er á Facebook síðu Arla Skyrs. „Ég get staðfest að þetta er sama skyrið og þú fékkst þegar þú ferðaðist um mitt yndislega heimaland.“ Ensk kona varpaði fram þeirri spurningu hvort að skyr Arla væri í raun hið íslenska skyr sem hún hefði smakkað á ferðalagi um landið. Arla er danskt fyrirtæki og framleiðir skyrið ekki hér á landi. Vert er að taka fram að tímamismunurinn á Bretlandi og Íslandi er ein klukkustund þar sem Bretar eru á undan.Sjá einnig: Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni. Þráðinn má sjá hér á Facebook síðu Arla. Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um málið á síðunni og skamma Arla fyrir að nota ímynd Íslands. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig á síðunni er Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar. Hann segir að Arla skyrið sé ekki íslenskt og spyr hvar á Höfn starfsemi fyrirtækisins sé starfrækt. „...því enginn í Höfn, sem er smár bær, veit af ykkur þarna. Hvernig væri að vera heiðarlegur við viðskiptavini ykkar og segja þeim sannleikann. Þetta er ekki íslenskt skyr sem þið eruð að selja í Bretlandi. Þetta er jógúrt sem er framleitt í Þýskalandi og hefur ekkert að gera með raunverulegt íslenskt skyr.“
Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29
Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27. apríl 2015 10:14