RIFF að ná hápunkti - Heiðursgestirnir mættir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 17:30 Mikil stemmning var á sjónrænni matarveislu RIFF. Mynd Julie Rowland RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar. RIFF Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar.
RIFF Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira