Skemmdarverk unnin á menningarmiðstöðinni Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2015 11:08 Höskuldur Kári Schram fréttamaður skoðar vegsummerki á Ýmishúsinu. visir/gva Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva
Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira