Vinna á lokametrunum: Kjarasamningar VR gætu klárast í dag Bjarki Ármannsson skrifar 28. maí 2015 08:41 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Nýjir kjarasamningar VR, Flóabandalagsins, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins gætu mögulega verið undirritaðir síðdegis í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að einungis eigi eftir að klára nokkrar bókanir varðandi ýmsa þætti sem snúa að samningnum. „Það eru einhverjar sex bókanir, við erum búin með einhverjar þrjár,“ segir Ólafía. „Markmiðið okkar er að klára bókanirnar í dag, en það er ýmislegt sem þarf að ganga eftir til þess að það megi vera.“ Samningafundur hefst nú klukkan níu. Ólafía segir vinnu við samningsgerð á lokametrunum og að það muni skýrast eftir hádegi hvort að það náist að undirrita nýju samningana í dag. „Það á bara eftir að taka síðustu skrefin,“ segir hún. „En þetta er aldrei búið fyrr en það er búið að hnýta alla hnúta og þá fyrst er hægt að segja hvort það sé verið að fara að skrifa undir.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Nýjir kjarasamningar VR, Flóabandalagsins, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins gætu mögulega verið undirritaðir síðdegis í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að einungis eigi eftir að klára nokkrar bókanir varðandi ýmsa þætti sem snúa að samningnum. „Það eru einhverjar sex bókanir, við erum búin með einhverjar þrjár,“ segir Ólafía. „Markmiðið okkar er að klára bókanirnar í dag, en það er ýmislegt sem þarf að ganga eftir til þess að það megi vera.“ Samningafundur hefst nú klukkan níu. Ólafía segir vinnu við samningsgerð á lokametrunum og að það muni skýrast eftir hádegi hvort að það náist að undirrita nýju samningana í dag. „Það á bara eftir að taka síðustu skrefin,“ segir hún. „En þetta er aldrei búið fyrr en það er búið að hnýta alla hnúta og þá fyrst er hægt að segja hvort það sé verið að fara að skrifa undir.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45
Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30