Vinna á lokametrunum: Kjarasamningar VR gætu klárast í dag Bjarki Ármannsson skrifar 28. maí 2015 08:41 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Nýjir kjarasamningar VR, Flóabandalagsins, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins gætu mögulega verið undirritaðir síðdegis í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að einungis eigi eftir að klára nokkrar bókanir varðandi ýmsa þætti sem snúa að samningnum. „Það eru einhverjar sex bókanir, við erum búin með einhverjar þrjár,“ segir Ólafía. „Markmiðið okkar er að klára bókanirnar í dag, en það er ýmislegt sem þarf að ganga eftir til þess að það megi vera.“ Samningafundur hefst nú klukkan níu. Ólafía segir vinnu við samningsgerð á lokametrunum og að það muni skýrast eftir hádegi hvort að það náist að undirrita nýju samningana í dag. „Það á bara eftir að taka síðustu skrefin,“ segir hún. „En þetta er aldrei búið fyrr en það er búið að hnýta alla hnúta og þá fyrst er hægt að segja hvort það sé verið að fara að skrifa undir.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Nýjir kjarasamningar VR, Flóabandalagsins, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins gætu mögulega verið undirritaðir síðdegis í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að einungis eigi eftir að klára nokkrar bókanir varðandi ýmsa þætti sem snúa að samningnum. „Það eru einhverjar sex bókanir, við erum búin með einhverjar þrjár,“ segir Ólafía. „Markmiðið okkar er að klára bókanirnar í dag, en það er ýmislegt sem þarf að ganga eftir til þess að það megi vera.“ Samningafundur hefst nú klukkan níu. Ólafía segir vinnu við samningsgerð á lokametrunum og að það muni skýrast eftir hádegi hvort að það náist að undirrita nýju samningana í dag. „Það á bara eftir að taka síðustu skrefin,“ segir hún. „En þetta er aldrei búið fyrr en það er búið að hnýta alla hnúta og þá fyrst er hægt að segja hvort það sé verið að fara að skrifa undir.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28. maí 2015 11:45
Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30