Koeman: Við þurfum miðverði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2015 22:00 Southampton lenti í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. vísir/afp Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15
Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44
Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45