John Cena hættur að glíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. desember 2025 10:11 Þú getur ekki séð John Cena glíma lengur. Rich Freeda/WWE via Getty Images Eftir tæpan aldarfjórðung sem einn frægasti glímukappi heims keppti John Cena sinn síðasta bardaga í nótt. John Cena barðist fyrst í WWE árið 2001 og hefur síðan þá verið eitt þekktasta nafnið í bransanum. Klæddur í sínar gallastuttbuxur hefur hann sautján heimsmeistaratitla. Goðsagnakennt slagorð hans „You Can‘t See Me“ hefur notið mikilla vinsælda meðal aðdáenda WWE en glímukappinn hefur líka gerst frægur fyrir feril sinn sem leikari og tónlistarmaður. John Cena hits his final “You Can’t See Me” move in the WWE pic.twitter.com/RmZab8CNKc— DiscussingFilm (@DiscussingFilm) December 14, 2025 „Heilt yfir hefur enginn glímukappi dregið fleiri aðdáendur að WWE viðburðum heldur en John Cena“ sagði Brandon Thurston, eigandi og ritstjóri Wrestlenomics tímaritsins. The GOAT. There will never be another John Cena! 🥹 pic.twitter.com/8dT8jUQjma— WWE (@WWE) December 14, 2025 Störf hans í þágu góðgerðafélaga hafa einnig vakið athygli og þá sérstaklega farsælt samstarf við „Make A Wish“ samtökin, sem uppfylla óskir langveikra barna. Hinn 48 ára gamli Cena tilkynnti í júlí síðastliðnum að síðasti bardagi hans yrði bardaginn sem fór fram í Washington í Bandaríkjunum í nótt. Hann sagði þá að líkaminn höndlaði álagið ekki lengur og væri að öskra á hann að hætta. „Þú klúðraðir þessu“ Tap varð niðurstaðan í síðasta bardaga Cena og glímukappi að nafni Gunther hlaut heiðurinn sem fylgdi því að fella kónginn. Aðdáendur Cena voru hins vegar alls ekki ánægðir með hvernig hann kvaddi sviðið í síðasta sinn. WWE samtökin hafa hlotið töluverða gagnrýni fyrir að sviðsetja bardaga og ákveða, ekki einungis útkomuna, heldur hvernig nákvæmlega bardaginn skuli þróast og enda. It's over. Gunther taps out John Cena. pic.twitter.com/0O2lTpl3p1— WWE (@WWE) December 14, 2025 Það virtist vera raunin með síðasta bardaga Cena í nótt. Gunther var margoft búinn að læsa hann í glímubragði á gólfinu en alltaf slapp Cena, nema undir lokin þegar hann brosti og bað dómarann um að stöðva bardagann. Áhorfendur vildu meina að þetta hefði engan veginn verið alvöru glímubardagi, sviðsettur að algjörlega öllu leiti frá upphafi til enda. „Helvítis kjaftæði“ og „Þú klúðraðir þessu“ heyrðist hrópað úr stúkunni þegar Triple H, skipuleggjandi bardagakvöldsins, greip í míkrafón og flutti ræðu fyrir Cena eftir bardagann. Þá mátti einnig heyra greinilega „A-E-W“ hróp endurtekin en AEW er helsti keppinautur WWE. WWE FANS ARE CHANTING “A-E-W! A-E-W! A-E-W!” AT TRIPLE H LMFAOOOOOOO OH MY GOD #SNME pic.twitter.com/HFHJV7aSzj— Self Made AO 💫 (@KXNGAO) December 14, 2025 Glíma Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
John Cena barðist fyrst í WWE árið 2001 og hefur síðan þá verið eitt þekktasta nafnið í bransanum. Klæddur í sínar gallastuttbuxur hefur hann sautján heimsmeistaratitla. Goðsagnakennt slagorð hans „You Can‘t See Me“ hefur notið mikilla vinsælda meðal aðdáenda WWE en glímukappinn hefur líka gerst frægur fyrir feril sinn sem leikari og tónlistarmaður. John Cena hits his final “You Can’t See Me” move in the WWE pic.twitter.com/RmZab8CNKc— DiscussingFilm (@DiscussingFilm) December 14, 2025 „Heilt yfir hefur enginn glímukappi dregið fleiri aðdáendur að WWE viðburðum heldur en John Cena“ sagði Brandon Thurston, eigandi og ritstjóri Wrestlenomics tímaritsins. The GOAT. There will never be another John Cena! 🥹 pic.twitter.com/8dT8jUQjma— WWE (@WWE) December 14, 2025 Störf hans í þágu góðgerðafélaga hafa einnig vakið athygli og þá sérstaklega farsælt samstarf við „Make A Wish“ samtökin, sem uppfylla óskir langveikra barna. Hinn 48 ára gamli Cena tilkynnti í júlí síðastliðnum að síðasti bardagi hans yrði bardaginn sem fór fram í Washington í Bandaríkjunum í nótt. Hann sagði þá að líkaminn höndlaði álagið ekki lengur og væri að öskra á hann að hætta. „Þú klúðraðir þessu“ Tap varð niðurstaðan í síðasta bardaga Cena og glímukappi að nafni Gunther hlaut heiðurinn sem fylgdi því að fella kónginn. Aðdáendur Cena voru hins vegar alls ekki ánægðir með hvernig hann kvaddi sviðið í síðasta sinn. WWE samtökin hafa hlotið töluverða gagnrýni fyrir að sviðsetja bardaga og ákveða, ekki einungis útkomuna, heldur hvernig nákvæmlega bardaginn skuli þróast og enda. It's over. Gunther taps out John Cena. pic.twitter.com/0O2lTpl3p1— WWE (@WWE) December 14, 2025 Það virtist vera raunin með síðasta bardaga Cena í nótt. Gunther var margoft búinn að læsa hann í glímubragði á gólfinu en alltaf slapp Cena, nema undir lokin þegar hann brosti og bað dómarann um að stöðva bardagann. Áhorfendur vildu meina að þetta hefði engan veginn verið alvöru glímubardagi, sviðsettur að algjörlega öllu leiti frá upphafi til enda. „Helvítis kjaftæði“ og „Þú klúðraðir þessu“ heyrðist hrópað úr stúkunni þegar Triple H, skipuleggjandi bardagakvöldsins, greip í míkrafón og flutti ræðu fyrir Cena eftir bardagann. Þá mátti einnig heyra greinilega „A-E-W“ hróp endurtekin en AEW er helsti keppinautur WWE. WWE FANS ARE CHANTING “A-E-W! A-E-W! A-E-W!” AT TRIPLE H LMFAOOOOOOO OH MY GOD #SNME pic.twitter.com/HFHJV7aSzj— Self Made AO 💫 (@KXNGAO) December 14, 2025
Glíma Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira