Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum jakob bjarnar skrifar 21. mars 2015 11:38 vísir/gva Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“ Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00