150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. apríl 2015 12:08 vísir/óskar p. friðriksson Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. Hópurinn krefst þess að fundin verði framtíðarlausn á siglingum og dýpkun í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. Þar segir að upphaflega hafi verið gert ráð fyrir fimm til tíu prósenta lokun á höfninni á ársgrundvelli en að miðað við núverandi ástand sé lokun orðin meira en fjörutíu prósent. Þá hafi verið gert ráð fyrir að lokun yfir vetrarmánuðina yrði mest tuttugu prósent en sé nú 87 prósent. „Eins og staðan er í dag að þá blæðir samfélaginu á öllum sviðum sama hvort litið er til fyrirtækja, ferðaþjónustuaðila eða hins venjulegs íbúa. Búsetuskilyrði fyrir alla þessa aðila eru brostin miðað við núverandi stöðu,“ segir í tilkynningunni. Hópurinn segir að til þess að hægt sé að finna framtíðarlausn verði að hætta að tala um að smíða skip sem siglir í Þorlákshöfn ásamt því að umræðum um að byggja göng til Vestmannaeyja verði hætt. „Við viljum einfaldlega að staðið verðið við gefin loforð um Landeyjahöfn sem heilsárshöfn. Við gerum okkur einnig fulla grein fyrir því að erfitt er að stjórna náttúrunni og að einhverjar frátafir verði almennt á siglingum í Landeyjahöfn og sættum við okkur við slíkt innan ákveðna skekkjumarka.“ Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira
Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. Hópurinn krefst þess að fundin verði framtíðarlausn á siglingum og dýpkun í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. Þar segir að upphaflega hafi verið gert ráð fyrir fimm til tíu prósenta lokun á höfninni á ársgrundvelli en að miðað við núverandi ástand sé lokun orðin meira en fjörutíu prósent. Þá hafi verið gert ráð fyrir að lokun yfir vetrarmánuðina yrði mest tuttugu prósent en sé nú 87 prósent. „Eins og staðan er í dag að þá blæðir samfélaginu á öllum sviðum sama hvort litið er til fyrirtækja, ferðaþjónustuaðila eða hins venjulegs íbúa. Búsetuskilyrði fyrir alla þessa aðila eru brostin miðað við núverandi stöðu,“ segir í tilkynningunni. Hópurinn segir að til þess að hægt sé að finna framtíðarlausn verði að hætta að tala um að smíða skip sem siglir í Þorlákshöfn ásamt því að umræðum um að byggja göng til Vestmannaeyja verði hætt. „Við viljum einfaldlega að staðið verðið við gefin loforð um Landeyjahöfn sem heilsárshöfn. Við gerum okkur einnig fulla grein fyrir því að erfitt er að stjórna náttúrunni og að einhverjar frátafir verði almennt á siglingum í Landeyjahöfn og sættum við okkur við slíkt innan ákveðna skekkjumarka.“
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira