Leita að manni sem vill ekki finnast Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. október 2015 07:00 Hörður Björnsson er 188 sentímetrar á hæð, grannur með sítt ljóst hár og rautt skegg. Hörður hefur verið týndur frá aðfaranótt miðvikudags. Leitin að Herði Björnssyni hélt áfram í gær en hann hefur verið týndur frá aðfararnótt miðvikudags. Síðast sást til Harðar við Laugarásveg í Reykjavík í nágrenni heimilis hans. Þá var hann skólaus. „Það eru verkefni komin í vinnslu og verið er að leita með ákveðinni áherslu á svæði í kring um Hveragerði og nærliggjandi sveitir. Við erum með hópa á landi sem og drónahópa, auk aðstoðar frá Landhelgisgæslunni,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson, verkefnisstjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Að sögn Guðbrands var notast við öll verkfæri sem björgunarsveitir hafa við leitina í gær; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og leitarmenn á jörðu niðri. „Í heildina séð eru þetta 336 björgunarsveitarmenn sem hafa komið að leiðinni. Í dag [í gær] eru um fjörutíu manns að störfum,“ segir Guðbrandur. Þrjár sveitir leitarmanna leituðu í Reykjadal og nálægum dölum að Herði með drónum. Þá gengu tveir hópar til viðbótar í sveitabæi á svæðinu og spurðu íbúa hvort sést hefði til Harðar. Auk leitarhópanna sveimaði þyrla Landhelgisgæslunnar einnig yfir svæðinu. Guðbrandur segir það eina sem hægt hafi verið að staðfesta hingað til vera það að Hörður hafi sést á Laugarásveginum. Allt annað hafi gengið erfiðlega að staðfesta. „Við getum ekki sagt með fullvissu að hann hafi verið í Hveragerði en sterkar vísbendingar benda til þess. Við leggjum núna upp úr því að reyna að staðfesta eða hrekja ábendingar sem berast,“ segir Guðbrandur. Tugir ábendinga hafa borist lögreglu um málið og segir Guðbrandur björgunarsveitir vinna með lögreglu að því að fylgja þeim eftir. „Hann er væntanlega að forðast fólk og við göngum út frá því að hann sé að reyna að koma sér fyrir í einhverju skjóli. Við biðjum fólk því að vera vakandi fyrir mannaferðum í húsaskjóli. Hann vill ekki láta finna sig en þarf hjálp.“ Hörður er 25 ára. Talið er að hann sé í svörtum buxum og grárri peysu. Hann er 188 sentímetrar á hæð, grannur, með ljóst sítt hár og rautt skegg.Guðbrandur bendir fólki á að hafa samband við lögreglu í síma 843 1106 eða á Facebook-síðu lögreglunnar ef sést til Harðar. Tengdar fréttir Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06 Lögreglan lýsir eftir Herði Björnssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Herði Björnssyni sem er 25 ára. 14. október 2015 13:14 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Leitin að Herði Björnssyni hélt áfram í gær en hann hefur verið týndur frá aðfararnótt miðvikudags. Síðast sást til Harðar við Laugarásveg í Reykjavík í nágrenni heimilis hans. Þá var hann skólaus. „Það eru verkefni komin í vinnslu og verið er að leita með ákveðinni áherslu á svæði í kring um Hveragerði og nærliggjandi sveitir. Við erum með hópa á landi sem og drónahópa, auk aðstoðar frá Landhelgisgæslunni,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson, verkefnisstjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Að sögn Guðbrands var notast við öll verkfæri sem björgunarsveitir hafa við leitina í gær; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og leitarmenn á jörðu niðri. „Í heildina séð eru þetta 336 björgunarsveitarmenn sem hafa komið að leiðinni. Í dag [í gær] eru um fjörutíu manns að störfum,“ segir Guðbrandur. Þrjár sveitir leitarmanna leituðu í Reykjadal og nálægum dölum að Herði með drónum. Þá gengu tveir hópar til viðbótar í sveitabæi á svæðinu og spurðu íbúa hvort sést hefði til Harðar. Auk leitarhópanna sveimaði þyrla Landhelgisgæslunnar einnig yfir svæðinu. Guðbrandur segir það eina sem hægt hafi verið að staðfesta hingað til vera það að Hörður hafi sést á Laugarásveginum. Allt annað hafi gengið erfiðlega að staðfesta. „Við getum ekki sagt með fullvissu að hann hafi verið í Hveragerði en sterkar vísbendingar benda til þess. Við leggjum núna upp úr því að reyna að staðfesta eða hrekja ábendingar sem berast,“ segir Guðbrandur. Tugir ábendinga hafa borist lögreglu um málið og segir Guðbrandur björgunarsveitir vinna með lögreglu að því að fylgja þeim eftir. „Hann er væntanlega að forðast fólk og við göngum út frá því að hann sé að reyna að koma sér fyrir í einhverju skjóli. Við biðjum fólk því að vera vakandi fyrir mannaferðum í húsaskjóli. Hann vill ekki láta finna sig en þarf hjálp.“ Hörður er 25 ára. Talið er að hann sé í svörtum buxum og grárri peysu. Hann er 188 sentímetrar á hæð, grannur, með ljóst sítt hár og rautt skegg.Guðbrandur bendir fólki á að hafa samband við lögreglu í síma 843 1106 eða á Facebook-síðu lögreglunnar ef sést til Harðar.
Tengdar fréttir Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06 Lögreglan lýsir eftir Herði Björnssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Herði Björnssyni sem er 25 ára. 14. október 2015 13:14 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02
Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06
Lögreglan lýsir eftir Herði Björnssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Herði Björnssyni sem er 25 ára. 14. október 2015 13:14
Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18