Jason Bourne snúinn aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 14:06 Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira