IKEA-geitin endurborin Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2015 12:26 Nú er verið að smíða nýja geit á ónefndum stað á höfuðborgarsvæðinu. Nú er verið að endurbyggja IKEA-geitina á ónefndum stað undir strangri öryggisgæslu. Tíðindamaður Vísis náði þessari einstæðu mynd af geitinni og fylgir sögunni að honum hafi verið gefið illt auga þegar hann sást sveifla símanum. Viðkomandi vildi alls ekki láta nafns síns getið, svo ströng sýndist honum öryggisgæslan að hann var ekki viss um nema hann væri að ljóstra upp hernaðarleyndarmáli. Eins og mörgum er í fersku minni þá fuðraði IKEA-geitin, boðberi jólanna, upp fyrir rúmri viku, var talað um að hún hefði tortímt sjálfri sér en talið er að kviknað hafi í út frá einhvers konar skammhlaupi í seríum.Fyrir rúmri viku fuðraði geitin upp, aðdáendum hennar og IKEA-mönnum til mikillar skelfingar.BYLGJA GUÐJÓNSDÓTTIRÞeir hjá IKEA meta það sem svo að enginn séu jólin nema IKEA-geitin standi keik við helstu umferðaræð þá sem liggur til IKEA. Geitin hefur þó verið skotmark óvandaðra brennuvarga, geitin virðist freista slíkra. Víst er að eftir sem áður verður ströng öryggisgæsla, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingar til að vernda geitina. Og nú er að sjá hvernig til tekst, en aðdáendur IKEA-geitarinnar geta bundið vonir við að hún verði komin upp fyrr en síðar, keikur boðberi jólanna. Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 IKEA ætlar ekki í skaðabótamál vegna jólaljósanna Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar sem varð jólaseríunni í Kauptúni að bráð á mánudag. 29. október 2015 09:00 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Nú er verið að endurbyggja IKEA-geitina á ónefndum stað undir strangri öryggisgæslu. Tíðindamaður Vísis náði þessari einstæðu mynd af geitinni og fylgir sögunni að honum hafi verið gefið illt auga þegar hann sást sveifla símanum. Viðkomandi vildi alls ekki láta nafns síns getið, svo ströng sýndist honum öryggisgæslan að hann var ekki viss um nema hann væri að ljóstra upp hernaðarleyndarmáli. Eins og mörgum er í fersku minni þá fuðraði IKEA-geitin, boðberi jólanna, upp fyrir rúmri viku, var talað um að hún hefði tortímt sjálfri sér en talið er að kviknað hafi í út frá einhvers konar skammhlaupi í seríum.Fyrir rúmri viku fuðraði geitin upp, aðdáendum hennar og IKEA-mönnum til mikillar skelfingar.BYLGJA GUÐJÓNSDÓTTIRÞeir hjá IKEA meta það sem svo að enginn séu jólin nema IKEA-geitin standi keik við helstu umferðaræð þá sem liggur til IKEA. Geitin hefur þó verið skotmark óvandaðra brennuvarga, geitin virðist freista slíkra. Víst er að eftir sem áður verður ströng öryggisgæsla, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingar til að vernda geitina. Og nú er að sjá hvernig til tekst, en aðdáendur IKEA-geitarinnar geta bundið vonir við að hún verði komin upp fyrr en síðar, keikur boðberi jólanna.
Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 IKEA ætlar ekki í skaðabótamál vegna jólaljósanna Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar sem varð jólaseríunni í Kauptúni að bráð á mánudag. 29. október 2015 09:00 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44
IKEA ætlar ekki í skaðabótamál vegna jólaljósanna Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar sem varð jólaseríunni í Kauptúni að bráð á mánudag. 29. október 2015 09:00
IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26