IKEA ætlar ekki í skaðabótamál vegna jólaljósanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2015 09:00 Geitin fuðraði upp á innan við fimm mínútum. vísir/bylgja guðjónsdóttir Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar í Kauptúni sem varð ljósaseríum að bráð á mánudag. Seríurnar voru keyptar á íslenskum markaði fyrr á þessu ári en svo virðist sem leitt hafi úr seríunni sem varð til þess að eldur kom upp. „Tjónið var vissulega töluvert en við ætlum þó ekki í mál. Við erum með sams konar serúr á trjánum hjá okkur og aldrei komið upp nein vandamál,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segir seríurnar hafa verið keyptar á eina milljón króna. Geitin hafi kostað ívið meira og því fjárhagslegt tjón umtalsvert. „Þetta var óhefðbundin notkun á seríunum. Þeim er vafið þétt utan um geitina á meðan slíkar seríur hanga vanalega á trjám eða húsþökum.“ Unnið er að því að koma upp nýrri geit. Stefnt var á að það yrði fyrir helgi en aðdáendur geitarinnar þurfa að bíða eilítið lengur. „Ég sé ekki fram á að við náum því fyrir helgi. Þannig að ný geit verður líklega ekki komin upp fyrr en í næstu viku. Hún er þung og mikil og með stærðarinnar hálmbagga sem þarf að vefja utan um hana, þannig að þetta er þó nokkur vinna,“ útskýrir Þórarinn.Geitin fuðraði upp á örskotsstundu, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar í Kauptúni sem varð ljósaseríum að bráð á mánudag. Seríurnar voru keyptar á íslenskum markaði fyrr á þessu ári en svo virðist sem leitt hafi úr seríunni sem varð til þess að eldur kom upp. „Tjónið var vissulega töluvert en við ætlum þó ekki í mál. Við erum með sams konar serúr á trjánum hjá okkur og aldrei komið upp nein vandamál,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segir seríurnar hafa verið keyptar á eina milljón króna. Geitin hafi kostað ívið meira og því fjárhagslegt tjón umtalsvert. „Þetta var óhefðbundin notkun á seríunum. Þeim er vafið þétt utan um geitina á meðan slíkar seríur hanga vanalega á trjám eða húsþökum.“ Unnið er að því að koma upp nýrri geit. Stefnt var á að það yrði fyrir helgi en aðdáendur geitarinnar þurfa að bíða eilítið lengur. „Ég sé ekki fram á að við náum því fyrir helgi. Þannig að ný geit verður líklega ekki komin upp fyrr en í næstu viku. Hún er þung og mikil og með stærðarinnar hálmbagga sem þarf að vefja utan um hana, þannig að þetta er þó nokkur vinna,“ útskýrir Þórarinn.Geitin fuðraði upp á örskotsstundu, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44
Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30
IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26