Rodgers gagnrýnir hegðun Balotelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2015 19:00 Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var spurður um umdeilt atvik sem átti sér stað í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeild UEFA á blaðamannafundi í dag. Mario Balotelli tryggði Liverpool 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu en svo virtist sem að hann væri að taka spyrnuna í leyfisleysi. Hann gaf sig ekki þrátt fyrir rifrildi við Jordan Henderson sem var fyriliði Liverpool í fjarveru hins meidda Steven Gerrard.Sjá einnig: Henderson: Ég vildi taka vítið „Það eina sem ég vil segja er að þetta er hegðun sem ég er ekki hrifin af,“ sagði Rodgers um málið í dag. „Hvort sem þetta er mitt lið eða eitthvert annað lið. Flestir þjálfarar eru búnir að ákveða fyrirfram hverjir taka vítin.“ „Maður vill ekki sjá 4-5 leikmenn rífast um hver eigi að taka vítið. Það er því hegðunin sem var fyrst og fremst ekki góð en við unnum leikinn og það skipti mestu máli.“ Gerrard sagði eftir leikinn að Balotelli hafi sýnt Henderson og liðsfélögum sínum óvirðingu og fjölmargir hafa tekið undir þau orð. Rodgers telur ekki að orð hans muni valda sundrun í leikmannahópnum.Sjá einnig: Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu „Maður reynir að stýra svona hlutum á bak við tjöldin á hverjum degi. Maður vill sjá að leikmenn séu með rétt hugarfar og beri virðingu fyrir liðsfélögunum. Ég tel að þetta sé alls ekkert vandamál.“Daniel Sturridge og Jordan Henderson reyna að tjónka við Mario Balotelli í gær.Vísir/GettyRodgers segir að Gerrard sé öllu jöfnu vítaskytta liðsins þegar hann spilar. Balotelli tekur vítin í fjarveru hans en miðiða við byrjunarliðsuppstillinguna í gær var Henderson vítaskytta liðsins, þar sem Balotelli kom inn á sem varamaður í leiknum.Sjá einnig: Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið „Þegar þeir eru allir þrír inni á vellinum þá taka Steven og Mario venjulega vítin. Þannig að þetta er breytilegt. Jordan ber þá virðingu fyrir Mario að hann er frábær vítaskytta og leyfði honum glaður að taka vítið.“ „Það hefur verið mun meiri dramatík í kringum þetta mál hjá ykkur fjölmiðlum en okkur í liðinu,“ bætti hann svo við.Sjá einnig: Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn Jamie Redknapp, sérfræðingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, var ekki hrifinn af framkomu Balotelli. „Allir þeir stjórar sem hafa starfað með honum hafa reynt sitt besta en hann virðist ekki bera virðingu fyrir neinum - ekki einu sinni liðsfélögum sínum. Allir hjá Liverpool hafa reynt að koma honum í gang og vonandi tekst það. En ég tel ekki að eigi sér ekki langa framtíð hjá félaginu.“ „Ég held að hann verði ekki í byrjunarliðinu um helgina og ég held að í sumar verði hann farinn frá félaginu,“ sagði Redknapp. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var spurður um umdeilt atvik sem átti sér stað í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeild UEFA á blaðamannafundi í dag. Mario Balotelli tryggði Liverpool 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu en svo virtist sem að hann væri að taka spyrnuna í leyfisleysi. Hann gaf sig ekki þrátt fyrir rifrildi við Jordan Henderson sem var fyriliði Liverpool í fjarveru hins meidda Steven Gerrard.Sjá einnig: Henderson: Ég vildi taka vítið „Það eina sem ég vil segja er að þetta er hegðun sem ég er ekki hrifin af,“ sagði Rodgers um málið í dag. „Hvort sem þetta er mitt lið eða eitthvert annað lið. Flestir þjálfarar eru búnir að ákveða fyrirfram hverjir taka vítin.“ „Maður vill ekki sjá 4-5 leikmenn rífast um hver eigi að taka vítið. Það er því hegðunin sem var fyrst og fremst ekki góð en við unnum leikinn og það skipti mestu máli.“ Gerrard sagði eftir leikinn að Balotelli hafi sýnt Henderson og liðsfélögum sínum óvirðingu og fjölmargir hafa tekið undir þau orð. Rodgers telur ekki að orð hans muni valda sundrun í leikmannahópnum.Sjá einnig: Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu „Maður reynir að stýra svona hlutum á bak við tjöldin á hverjum degi. Maður vill sjá að leikmenn séu með rétt hugarfar og beri virðingu fyrir liðsfélögunum. Ég tel að þetta sé alls ekkert vandamál.“Daniel Sturridge og Jordan Henderson reyna að tjónka við Mario Balotelli í gær.Vísir/GettyRodgers segir að Gerrard sé öllu jöfnu vítaskytta liðsins þegar hann spilar. Balotelli tekur vítin í fjarveru hans en miðiða við byrjunarliðsuppstillinguna í gær var Henderson vítaskytta liðsins, þar sem Balotelli kom inn á sem varamaður í leiknum.Sjá einnig: Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið „Þegar þeir eru allir þrír inni á vellinum þá taka Steven og Mario venjulega vítin. Þannig að þetta er breytilegt. Jordan ber þá virðingu fyrir Mario að hann er frábær vítaskytta og leyfði honum glaður að taka vítið.“ „Það hefur verið mun meiri dramatík í kringum þetta mál hjá ykkur fjölmiðlum en okkur í liðinu,“ bætti hann svo við.Sjá einnig: Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn Jamie Redknapp, sérfræðingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, var ekki hrifinn af framkomu Balotelli. „Allir þeir stjórar sem hafa starfað með honum hafa reynt sitt besta en hann virðist ekki bera virðingu fyrir neinum - ekki einu sinni liðsfélögum sínum. Allir hjá Liverpool hafa reynt að koma honum í gang og vonandi tekst það. En ég tel ekki að eigi sér ekki langa framtíð hjá félaginu.“ „Ég held að hann verði ekki í byrjunarliðinu um helgina og ég held að í sumar verði hann farinn frá félaginu,“ sagði Redknapp.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira