Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið | Sjáðu rifrildið Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jordan Henderson og Mario Balotelli rífast. vísir/getty Mario Balotelli tryggði Liverpool sigur gegn Besiktas í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi, 1-0. Hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu, en eins og Balotelli er einum lagið var dramatík í kringum vítaspyrnuna.Sjá einnig:Henderson: Ég vildi taka vítið Ítalinn reifst við Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool í leiknum, um hvor þeirra ætti að taka vítaspyrnuna. Eftir leikinn svaraði Balotelli fyrir sig á Instagram eins og hann gerir svo oft, en hann er lítið fyrir að tjá sig við almenna fjölmiðla eftir leiki. „Takk fyrir að leyfa mér að taka vítaspyrnuna, Hendo. Hættið þessu drama núna. Við unnum og það er það sem skiptir máli. Við erum lið og númer eitt þá erum við Liverpool. Koma svo, strákar,“ skrifaði hann á Instagram. Sem betur fer fyrir Balotelli og Liverpool þá skoraði Ítalinn úr vítaspyrnunni en markið má sjá hér að neðan.Rifist um vítaspyrnuna: Balotelli skorar: Thank you hendo for let me take the penalty.. Stop drama now. We won that's what it count. We are a team and expecially we are Liverpool. Come on guys. A photo posted by Mario Balotelli (@mb459) on Feb 19, 2015 at 2:49pm PST Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Mario Balotelli tryggði Liverpool sigur gegn Besiktas í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi, 1-0. Hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu, en eins og Balotelli er einum lagið var dramatík í kringum vítaspyrnuna.Sjá einnig:Henderson: Ég vildi taka vítið Ítalinn reifst við Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool í leiknum, um hvor þeirra ætti að taka vítaspyrnuna. Eftir leikinn svaraði Balotelli fyrir sig á Instagram eins og hann gerir svo oft, en hann er lítið fyrir að tjá sig við almenna fjölmiðla eftir leiki. „Takk fyrir að leyfa mér að taka vítaspyrnuna, Hendo. Hættið þessu drama núna. Við unnum og það er það sem skiptir máli. Við erum lið og númer eitt þá erum við Liverpool. Koma svo, strákar,“ skrifaði hann á Instagram. Sem betur fer fyrir Balotelli og Liverpool þá skoraði Ítalinn úr vítaspyrnunni en markið má sjá hér að neðan.Rifist um vítaspyrnuna: Balotelli skorar: Thank you hendo for let me take the penalty.. Stop drama now. We won that's what it count. We are a team and expecially we are Liverpool. Come on guys. A photo posted by Mario Balotelli (@mb459) on Feb 19, 2015 at 2:49pm PST
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25