Ranglega sakaður um nauðgun: „Honum var sagt að hann ætti ekki skilið að lifa“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 21:25 „Maður vinnur ekki með ofbeldi," segir María Jimenez Pacifico VÍSIR/DANÍEL Þrjú ár eru síðan líf Maríu Jimenez Pacifico breyttist til frambúðar. Hinn þriðja febrúar 2012 hélt María í miðbæ Reykjavíkur ásamt vinkonu sinni en hún segir skemmtunina fljótt hafa breyst í martröð þegar hún vaknaði upp við það að ókunnugur maður var að nauðga henni. Dagurinn í dag reyndist henni afar þungbær og var atburðurinn henni ofarlega í huga. Síðdegis í dag bárust henni síðan þær fregnir að góðvinur hennar hefði, nú um helgina, að ósekju verið sakaður um að hafa nauðgað henni og hótað lífláti. „Honum var kennt um það sem gerðist, en hann er vinur minn, góður strákur, og átti engan þátt í þessu. Honum var sagt að hann ætti ekki skilið að lifa og ætti að drepa sig, eða að hann yrði drepinn,“ segir María.Hefði getað farið verr „Hann veit ekki hver það var sem hótaði honum og ógnaði en hann náði sem betur fer að bjarga sér úr aðstæðunum. Það sem ég veit er að maðurinn ætlaði að ráðast á hann og að þetta hefði getað endað illa,“ segir hún og bætir við að hún sé afar sorgmætt yfir atvikinu.Sjá einnig: Addaði nauðgaranum á Facebook„Maður vinnur ekki með ofbeldi. Fólk hafði samband við mig eftir umfjöllunina um mig og bauðst meira að segja til þess að lemja nauðgarann. En ég vil að réttlætinu verði fullnægt og stefni á það, enda komin með nýjan lögfræðing og kæruferlið í fullum gangi,“ segir hún.Bjartsýn á framhaldið María kærði nauðgarann til lögreglu en fékk síðasta sumar fréttir af því að málið yrði fellt niður þar sem ekki væru til staðar nægar sannanir, maðurinn hefði lent í bílslysi og glímdi af þeim sökum við minnistruflanir. Hún er afar ósátt við kerfið og lögmanninn sem ríkið skipaði henni, en með nýjan lögmann og frekari sannanir að vopni, er hún full bjartsýni. „Ég tala um þetta því ég vil ekki að konur séu hræddar. Dagurinn í dag var erfiður, og ég er oft hrædd, en ég er bara mennsk. Maður lendir oft í svona tilfinningarússíbana og þannig verður það örugglega alltaf, en ég bind vonir við nýjan lögmann og er mjög jákvæð á framtíðina.“ María ræddi málið í Íslandi í dag á dögunum en viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð "Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku "Beauty comes in all sizes". 12. ágúst 2013 15:45 Addaði nauðgaranum á Facebook Maria Pacifico vaknaði með ókunnugan mann ofan á sér en var fljót að hugsa og veit því hver hann er. 17. september 2014 16:50 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Þrjú ár eru síðan líf Maríu Jimenez Pacifico breyttist til frambúðar. Hinn þriðja febrúar 2012 hélt María í miðbæ Reykjavíkur ásamt vinkonu sinni en hún segir skemmtunina fljótt hafa breyst í martröð þegar hún vaknaði upp við það að ókunnugur maður var að nauðga henni. Dagurinn í dag reyndist henni afar þungbær og var atburðurinn henni ofarlega í huga. Síðdegis í dag bárust henni síðan þær fregnir að góðvinur hennar hefði, nú um helgina, að ósekju verið sakaður um að hafa nauðgað henni og hótað lífláti. „Honum var kennt um það sem gerðist, en hann er vinur minn, góður strákur, og átti engan þátt í þessu. Honum var sagt að hann ætti ekki skilið að lifa og ætti að drepa sig, eða að hann yrði drepinn,“ segir María.Hefði getað farið verr „Hann veit ekki hver það var sem hótaði honum og ógnaði en hann náði sem betur fer að bjarga sér úr aðstæðunum. Það sem ég veit er að maðurinn ætlaði að ráðast á hann og að þetta hefði getað endað illa,“ segir hún og bætir við að hún sé afar sorgmætt yfir atvikinu.Sjá einnig: Addaði nauðgaranum á Facebook„Maður vinnur ekki með ofbeldi. Fólk hafði samband við mig eftir umfjöllunina um mig og bauðst meira að segja til þess að lemja nauðgarann. En ég vil að réttlætinu verði fullnægt og stefni á það, enda komin með nýjan lögfræðing og kæruferlið í fullum gangi,“ segir hún.Bjartsýn á framhaldið María kærði nauðgarann til lögreglu en fékk síðasta sumar fréttir af því að málið yrði fellt niður þar sem ekki væru til staðar nægar sannanir, maðurinn hefði lent í bílslysi og glímdi af þeim sökum við minnistruflanir. Hún er afar ósátt við kerfið og lögmanninn sem ríkið skipaði henni, en með nýjan lögmann og frekari sannanir að vopni, er hún full bjartsýni. „Ég tala um þetta því ég vil ekki að konur séu hræddar. Dagurinn í dag var erfiður, og ég er oft hrædd, en ég er bara mennsk. Maður lendir oft í svona tilfinningarússíbana og þannig verður það örugglega alltaf, en ég bind vonir við nýjan lögmann og er mjög jákvæð á framtíðina.“ María ræddi málið í Íslandi í dag á dögunum en viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð "Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku "Beauty comes in all sizes". 12. ágúst 2013 15:45 Addaði nauðgaranum á Facebook Maria Pacifico vaknaði með ókunnugan mann ofan á sér en var fljót að hugsa og veit því hver hann er. 17. september 2014 16:50 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð "Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku "Beauty comes in all sizes". 12. ágúst 2013 15:45
Addaði nauðgaranum á Facebook Maria Pacifico vaknaði með ókunnugan mann ofan á sér en var fljót að hugsa og veit því hver hann er. 17. september 2014 16:50