Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð Ellý Ármanns skrifar 12. ágúst 2013 15:45 „Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
„Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira