"Er verið að reyna að hlífa mönnum?“ 7. mars 2015 20:00 Starfshópur um gerð svokallaðra griðareglna í skattamálum skilaði fjármála- og efnahagsráðherra í gær drögum að frumvarpi til laga. Hópurinn gerir tillögu um að þeir einstaklingar sem hafa skotið eignum undan skatti, geti frá 1. júlí næstkomandi og út júní á næsta ári, skilað skattaundanskotum sínum. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refsingu en refsing fyrir skattalagabrot getur varðað allt að 6 ára fangelsi. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nú verði frumvarpið fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri „Þessar tillögur vekja auðvitað mjög margar siðferðilegar spurningar. Af hverju á annað að gilda um menn sem misfara með yfirlögðu ráði með fé eins og í þessum tilvikum með skattsvikum sem hafa kannski staðið árum saman. Heldur en einstaklinga sem að gerast sekir um einhver auðgunarbrot og eiga enga leið til að koma til baka og biðjast afsökunar og losna undan refsingu,“ segir Árni Páll. Skattrannsóknarstjóri á nú í viðræðum við erlendan aðila um kaup á gögnum sem eiga að sýna skattaundanskot Íslendinga í gegnum fyrirtæki erlendis. Árni Páll telur rétt að fyrst verði sett lög sem heimili skattrannsóknarstjóra að nota slík gögn til þess að upplýsa um skattsvik. „Með það í höndunum höfum við öll tæki og allar leiðir til þess að ná utan um þessi skattsvik. Það finnst mér að ætti að vera fyrsta skrefið. Ekki að bjóða grið ef við höfum í hendi okkar að fá nöfn þeirra sem hafa verið að svíkja. Mér finnst eiginlega vera að reyna að finna leiðir til að hlífa mönnum,“ segir Árni. Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Starfshópur um gerð svokallaðra griðareglna í skattamálum skilaði fjármála- og efnahagsráðherra í gær drögum að frumvarpi til laga. Hópurinn gerir tillögu um að þeir einstaklingar sem hafa skotið eignum undan skatti, geti frá 1. júlí næstkomandi og út júní á næsta ári, skilað skattaundanskotum sínum. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refsingu en refsing fyrir skattalagabrot getur varðað allt að 6 ára fangelsi. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nú verði frumvarpið fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri „Þessar tillögur vekja auðvitað mjög margar siðferðilegar spurningar. Af hverju á annað að gilda um menn sem misfara með yfirlögðu ráði með fé eins og í þessum tilvikum með skattsvikum sem hafa kannski staðið árum saman. Heldur en einstaklinga sem að gerast sekir um einhver auðgunarbrot og eiga enga leið til að koma til baka og biðjast afsökunar og losna undan refsingu,“ segir Árni Páll. Skattrannsóknarstjóri á nú í viðræðum við erlendan aðila um kaup á gögnum sem eiga að sýna skattaundanskot Íslendinga í gegnum fyrirtæki erlendis. Árni Páll telur rétt að fyrst verði sett lög sem heimili skattrannsóknarstjóra að nota slík gögn til þess að upplýsa um skattsvik. „Með það í höndunum höfum við öll tæki og allar leiðir til þess að ná utan um þessi skattsvik. Það finnst mér að ætti að vera fyrsta skrefið. Ekki að bjóða grið ef við höfum í hendi okkar að fá nöfn þeirra sem hafa verið að svíkja. Mér finnst eiginlega vera að reyna að finna leiðir til að hlífa mönnum,“ segir Árni.
Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira