"Er verið að reyna að hlífa mönnum?“ 7. mars 2015 20:00 Starfshópur um gerð svokallaðra griðareglna í skattamálum skilaði fjármála- og efnahagsráðherra í gær drögum að frumvarpi til laga. Hópurinn gerir tillögu um að þeir einstaklingar sem hafa skotið eignum undan skatti, geti frá 1. júlí næstkomandi og út júní á næsta ári, skilað skattaundanskotum sínum. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refsingu en refsing fyrir skattalagabrot getur varðað allt að 6 ára fangelsi. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nú verði frumvarpið fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri „Þessar tillögur vekja auðvitað mjög margar siðferðilegar spurningar. Af hverju á annað að gilda um menn sem misfara með yfirlögðu ráði með fé eins og í þessum tilvikum með skattsvikum sem hafa kannski staðið árum saman. Heldur en einstaklinga sem að gerast sekir um einhver auðgunarbrot og eiga enga leið til að koma til baka og biðjast afsökunar og losna undan refsingu,“ segir Árni Páll. Skattrannsóknarstjóri á nú í viðræðum við erlendan aðila um kaup á gögnum sem eiga að sýna skattaundanskot Íslendinga í gegnum fyrirtæki erlendis. Árni Páll telur rétt að fyrst verði sett lög sem heimili skattrannsóknarstjóra að nota slík gögn til þess að upplýsa um skattsvik. „Með það í höndunum höfum við öll tæki og allar leiðir til þess að ná utan um þessi skattsvik. Það finnst mér að ætti að vera fyrsta skrefið. Ekki að bjóða grið ef við höfum í hendi okkar að fá nöfn þeirra sem hafa verið að svíkja. Mér finnst eiginlega vera að reyna að finna leiðir til að hlífa mönnum,“ segir Árni. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
Starfshópur um gerð svokallaðra griðareglna í skattamálum skilaði fjármála- og efnahagsráðherra í gær drögum að frumvarpi til laga. Hópurinn gerir tillögu um að þeir einstaklingar sem hafa skotið eignum undan skatti, geti frá 1. júlí næstkomandi og út júní á næsta ári, skilað skattaundanskotum sínum. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refsingu en refsing fyrir skattalagabrot getur varðað allt að 6 ára fangelsi. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að nú verði frumvarpið fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri „Þessar tillögur vekja auðvitað mjög margar siðferðilegar spurningar. Af hverju á annað að gilda um menn sem misfara með yfirlögðu ráði með fé eins og í þessum tilvikum með skattsvikum sem hafa kannski staðið árum saman. Heldur en einstaklinga sem að gerast sekir um einhver auðgunarbrot og eiga enga leið til að koma til baka og biðjast afsökunar og losna undan refsingu,“ segir Árni Páll. Skattrannsóknarstjóri á nú í viðræðum við erlendan aðila um kaup á gögnum sem eiga að sýna skattaundanskot Íslendinga í gegnum fyrirtæki erlendis. Árni Páll telur rétt að fyrst verði sett lög sem heimili skattrannsóknarstjóra að nota slík gögn til þess að upplýsa um skattsvik. „Með það í höndunum höfum við öll tæki og allar leiðir til þess að ná utan um þessi skattsvik. Það finnst mér að ætti að vera fyrsta skrefið. Ekki að bjóða grið ef við höfum í hendi okkar að fá nöfn þeirra sem hafa verið að svíkja. Mér finnst eiginlega vera að reyna að finna leiðir til að hlífa mönnum,“ segir Árni.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent