Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Vaka Hafþórsdóttir skrifar 17. september 2015 19:30 Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu. Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu.
Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50