Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 22:26 Frá landamærunum í kvöld. Vísir/EPA Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13