Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 3. september 2015 13:26 Málefni flóttafólks eru efst á baugi núna. Hér getur að líta hjónin Ramin og Jana Sana sem komu hingað til lands frá Úsbekistan og Afganistan árið 2003. visir/pjetur Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015 Flóttamenn Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015
Flóttamenn Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira