Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2015 11:13 Tryggvi stoppaði stutt við í starfi hjá ÍBV. vísir/stefán Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ÍBV rekið Tryggva Guðmundsson frá störfum sem aðstoðarþjálfara liðsins í Pepsi-deild karla. Vefsíðan 433.is greindi frá því í gær að Tryggvi hefði verið rekinn fyrir leikinn gegn Breiðabliki þar sem hann átti að stýra Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar Harðarsonar. Óskar Örn Ólafsson og Hjálmar Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, sögðu við Vísi í gær að Tryggvi hefði ekki verið rekinn en annað kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag.Settust niður saman eftir atvikið „Ég gerði mistök á laugardaginn, daginn fyrir leik. Ég mætti á æfingu undir áhrifum,“ viðurkenndi Tryggvi Guðmundsson við Vísi nú rétt í þessu. „Við settumst auðvitað niður saman eftir það, bæði þá, aftur í gær og aftur í dag. Við urðum sammála um það sem kemur fram í fréttatilkynningunni.“ Tryggvi er mjög meðvitaður um hvað hann gerði rangt.Annað sem skiptir meira máli núna „Það er klárt mál. Ég gerði stór mistök og það ber að refsa fyrir það,“ segir hann, en Tryggvi viðurkennir að hann dreymdi um að taka við Eyjaliðinu síðar meir. „Að sjálfsögðu hafði maður það. En maður kemur sér í þessi leiðindarmál sjálfur. Ég mun nú bara skoða mín mál.“ Aðspurður hvort hann telji að þetta muni koma í veg fyrir að fái annað starf í boltanum sagði Tryggvi: „Það er alltof snemmt að segja eitthvað til um það. Það er annað sem skiptir meira máli núna,“ sagði Tryggvi Guðmundsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ÍBV rekið Tryggva Guðmundsson frá störfum sem aðstoðarþjálfara liðsins í Pepsi-deild karla. Vefsíðan 433.is greindi frá því í gær að Tryggvi hefði verið rekinn fyrir leikinn gegn Breiðabliki þar sem hann átti að stýra Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar Harðarsonar. Óskar Örn Ólafsson og Hjálmar Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, sögðu við Vísi í gær að Tryggvi hefði ekki verið rekinn en annað kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag.Settust niður saman eftir atvikið „Ég gerði mistök á laugardaginn, daginn fyrir leik. Ég mætti á æfingu undir áhrifum,“ viðurkenndi Tryggvi Guðmundsson við Vísi nú rétt í þessu. „Við settumst auðvitað niður saman eftir það, bæði þá, aftur í gær og aftur í dag. Við urðum sammála um það sem kemur fram í fréttatilkynningunni.“ Tryggvi er mjög meðvitaður um hvað hann gerði rangt.Annað sem skiptir meira máli núna „Það er klárt mál. Ég gerði stór mistök og það ber að refsa fyrir það,“ segir hann, en Tryggvi viðurkennir að hann dreymdi um að taka við Eyjaliðinu síðar meir. „Að sjálfsögðu hafði maður það. En maður kemur sér í þessi leiðindarmál sjálfur. Ég mun nú bara skoða mín mál.“ Aðspurður hvort hann telji að þetta muni koma í veg fyrir að fái annað starf í boltanum sagði Tryggvi: „Það er alltof snemmt að segja eitthvað til um það. Það er annað sem skiptir meira máli núna,“ sagði Tryggvi Guðmundsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira