Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 22. júní 2015 22:47 Rúnar Páll var ósáttur með dómgæsluna í kvöld. vísir/vilhelm "Það er gríðarlega súrt að tapa þessum leik," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tap fyrir KR á Samsung-vellinum í kvöld. "Mér fannst við spila feykilega vel í kvöld og þetta var líklega okkar besti leikur í sumar. Það er sárt að fá ekkert út úr leiknum en við getum tekið helling með okkur í næsta leik." Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu og átta stiga mun á milli Stjörnunnar og toppliðs FH segir Rúnar að Garðabæjarliðið sé ekki að fara að setja sér ný markmið í samræmi við það. "Ný markmið, nei, nei. Deildin er ekki einu sinni hálfnuð og það er nóg af leikjum eftir og fullt af stigum í pottinum. Við þurfum þess ekkert. "Við höfum trú á okkur þrátt fyrir að við séum í smá mótlæti núna," sagði Rúnar sem var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Erlendar Eiríkssonar, dómara leiksins, í kvöld. "Mér fannst dómgæslan algjörlega glórulaus og það hallaði mikið á okkur. Ég skil ekki alveg hvað menn voru að gera hérna. Þetta var bara einn af þeim þáttum," sagði Rúnar og vísaði til atviksins þegar Ólafur Karl Finsen var dæmdur brotlegur eftir að hafa náð boltanum af Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR. En hvað þurfa Stjörnumenn að laga fyrir næstu leiki til að byrja að safna stigum á ný? "Við þurfum að halda þessum dampi. Mér fannst leikurinn í kvöld vera mikil bæting frá síðustu leikjum og við höldum ótrauðir áfram," sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
"Það er gríðarlega súrt að tapa þessum leik," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tap fyrir KR á Samsung-vellinum í kvöld. "Mér fannst við spila feykilega vel í kvöld og þetta var líklega okkar besti leikur í sumar. Það er sárt að fá ekkert út úr leiknum en við getum tekið helling með okkur í næsta leik." Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu og átta stiga mun á milli Stjörnunnar og toppliðs FH segir Rúnar að Garðabæjarliðið sé ekki að fara að setja sér ný markmið í samræmi við það. "Ný markmið, nei, nei. Deildin er ekki einu sinni hálfnuð og það er nóg af leikjum eftir og fullt af stigum í pottinum. Við þurfum þess ekkert. "Við höfum trú á okkur þrátt fyrir að við séum í smá mótlæti núna," sagði Rúnar sem var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Erlendar Eiríkssonar, dómara leiksins, í kvöld. "Mér fannst dómgæslan algjörlega glórulaus og það hallaði mikið á okkur. Ég skil ekki alveg hvað menn voru að gera hérna. Þetta var bara einn af þeim þáttum," sagði Rúnar og vísaði til atviksins þegar Ólafur Karl Finsen var dæmdur brotlegur eftir að hafa náð boltanum af Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR. En hvað þurfa Stjörnumenn að laga fyrir næstu leiki til að byrja að safna stigum á ný? "Við þurfum að halda þessum dampi. Mér fannst leikurinn í kvöld vera mikil bæting frá síðustu leikjum og við höldum ótrauðir áfram," sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56
Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15