Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2015 12:13 Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. Vísir/Getty Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015 Flóttamenn Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015
Flóttamenn Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“