Rannsaka þarf tengsl svifryks og andláta Linda Blöndal skrifar 17. apríl 2015 20:00 Mjög brýnt er að rannsaka hvaða áhrif svifryk hefur á heilsu fólks hér á landi og ótímabær andlát í tengslum við mengunina, segir Vilhjálmur Rafnsson prófessor í Læknisfræði. Ísland hafi sérstöðu þegar kemur að loftmengun og því ekki hægt að nota evrópskar mælingar til að fá góðar niðurstöður. Tíðni andláta reiknað með sama hætti í EvrópuSvifryk fór átta sinnum yfir sólarhringsheilsuverndarmörk á hverju ári, undanfarin þrjú ár Í borginni, samkvæmt Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Leyfilegt er í reglugerð að fara sjö sinnum yfir þessi mörk. Í gær kom fram í fréttum Stöðvar tvö að talið væri að 35 til 72 ótímabær dauðsföll hér á landi mættu rekja til svifryksmengunar. Þar er vitnað í nýja skýrslu Evrópusambandsins um loftgæði en tölurnar byggjast þó ekki á heilbrigðisupplýsingum frá hverju landi heldur á mengunartölum og íbúafjölda sem sett er inn í reiknilíkan. Byggt er á rannsóknum sem sýna tengsl meiri dánartíðni þegar mengun nær ákveðnu marki. Í skýrslunni er talið að á svifryksmengun hafi orsakað jafnvel 600 þúsund ótímabær dauðsföll í Evrópu árið 2011.Reykjavík ólík öðrum EvrópuborgumVilhjálmur Rafnsson hefur rannsakað áhrif umhverfis á heilsufar um árabil, svo sem áhrif mengunar frá Hellisheiðarvirkjun á ótímabær dauðsföll. Hann segir mikilvægt að vita hvort svifryk ógni heilsu manna en Ísland verði að rannsaka sérstaklega, Reykjavík sé ólík öðrum Evrópuborgum. Meiri bílaumferð og þungur iðnaður„Það er mjög brýnt að rannsaka þetta því við höfum ákveðna sérstöðu á Íslandi. Við búum við loftslag sem er einkennandi fyrir Eyjaloftslag, með lægðir sem koma hratt upp að landinu sem við höfum svolítið treyst á að þynni umferðartengda mengun hjá okkur", sagði Vilhjálmur í fréttum stöðvar tvö í kvöld. „En við erum líka með mjög mikið af bílum á mann. Meira en gengur og gerist í Evrópu, við nálgumst Ameríkanana hvað það varðar", segir Vilhjálmur. Hann bætir við að auk þess séum við með þungan iðnað og það nýjasta séu jarðvarmavirkjanir sem séu ekkert langt frá Reykjavík svo dæmi sé tekið. Vilhjámur vill þó ekki segja hvort hér sé dánartíðni hlutfallslega meiri vegna mengunarinnar en í öðrum Evrópuborgum. Hér á landi ríkir einfaldlega óvissa á meðan ekki meira sé rannsakað. Skortur á rannsóknum„Við höfum gert nokkrar rannsóknir á þessu sviði en ekki nóg. Við eigum rannsóknir sem hafa skoðað hvort að umferðartengd mengun tengist astmalyfjanotkun eða hjartalyfjanotkun og hvort tveggja hefur sýnt sig að þar er samband á milli", segir Vilhjálmur og bætir við að ekki sé vitað þó hvort þarna sé orsakasamband. „Það þurfa fleiri rannsóknir að leysa úr", sagði hann. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Mjög brýnt er að rannsaka hvaða áhrif svifryk hefur á heilsu fólks hér á landi og ótímabær andlát í tengslum við mengunina, segir Vilhjálmur Rafnsson prófessor í Læknisfræði. Ísland hafi sérstöðu þegar kemur að loftmengun og því ekki hægt að nota evrópskar mælingar til að fá góðar niðurstöður. Tíðni andláta reiknað með sama hætti í EvrópuSvifryk fór átta sinnum yfir sólarhringsheilsuverndarmörk á hverju ári, undanfarin þrjú ár Í borginni, samkvæmt Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Leyfilegt er í reglugerð að fara sjö sinnum yfir þessi mörk. Í gær kom fram í fréttum Stöðvar tvö að talið væri að 35 til 72 ótímabær dauðsföll hér á landi mættu rekja til svifryksmengunar. Þar er vitnað í nýja skýrslu Evrópusambandsins um loftgæði en tölurnar byggjast þó ekki á heilbrigðisupplýsingum frá hverju landi heldur á mengunartölum og íbúafjölda sem sett er inn í reiknilíkan. Byggt er á rannsóknum sem sýna tengsl meiri dánartíðni þegar mengun nær ákveðnu marki. Í skýrslunni er talið að á svifryksmengun hafi orsakað jafnvel 600 þúsund ótímabær dauðsföll í Evrópu árið 2011.Reykjavík ólík öðrum EvrópuborgumVilhjálmur Rafnsson hefur rannsakað áhrif umhverfis á heilsufar um árabil, svo sem áhrif mengunar frá Hellisheiðarvirkjun á ótímabær dauðsföll. Hann segir mikilvægt að vita hvort svifryk ógni heilsu manna en Ísland verði að rannsaka sérstaklega, Reykjavík sé ólík öðrum Evrópuborgum. Meiri bílaumferð og þungur iðnaður„Það er mjög brýnt að rannsaka þetta því við höfum ákveðna sérstöðu á Íslandi. Við búum við loftslag sem er einkennandi fyrir Eyjaloftslag, með lægðir sem koma hratt upp að landinu sem við höfum svolítið treyst á að þynni umferðartengda mengun hjá okkur", sagði Vilhjálmur í fréttum stöðvar tvö í kvöld. „En við erum líka með mjög mikið af bílum á mann. Meira en gengur og gerist í Evrópu, við nálgumst Ameríkanana hvað það varðar", segir Vilhjálmur. Hann bætir við að auk þess séum við með þungan iðnað og það nýjasta séu jarðvarmavirkjanir sem séu ekkert langt frá Reykjavík svo dæmi sé tekið. Vilhjámur vill þó ekki segja hvort hér sé dánartíðni hlutfallslega meiri vegna mengunarinnar en í öðrum Evrópuborgum. Hér á landi ríkir einfaldlega óvissa á meðan ekki meira sé rannsakað. Skortur á rannsóknum„Við höfum gert nokkrar rannsóknir á þessu sviði en ekki nóg. Við eigum rannsóknir sem hafa skoðað hvort að umferðartengd mengun tengist astmalyfjanotkun eða hjartalyfjanotkun og hvort tveggja hefur sýnt sig að þar er samband á milli", segir Vilhjálmur og bætir við að ekki sé vitað þó hvort þarna sé orsakasamband. „Það þurfa fleiri rannsóknir að leysa úr", sagði hann.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira