Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 11:43 Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum, segir Salvör Kristjana. Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“ Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“
Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16