COP21: Ísland til liðs við ríki sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 11. desember 2015 20:37 Sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnunni í París hefur tekið höndum saman við rúmlega hundrað aðrar þjóðir sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings. Samningaviðræður hafa að mestu legið niðri eftir stranga samningalotu síðustu nótt. Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. Lítið hefur þokast varðandi helstu deilumál og enn er deilt um metnað og markmið nýs loftslagssamnings, eftirfylgni hans og fjármögnun. Ísland, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, gekk í dag til liðs við bandalag rúmlega hundrað þjóða sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag. Eitt af meginmarkmiðum þessa bandalags er að tryggja að markmið ríkjanna 195 verði endurskoðuð með reglulegu milli, enda er þörf á að skerpa á markmiðum vilji menn forðast stórfelldar loftslagsbreytingar. Bandalagið fer einnig fram á að ákvæði um að halda hlýnun jarðar undir1,5 gráðum verði að finna í nýjum samningi. Í bandalaginu eru bæði þróuð ríki og þróunarríki, en með því vilja ríkin sýna að breiður hópur ríkja með ólíkar aðstæður séu sammála um að tryggja metnað í Parísarsamkomulaginu. Vonast er til að ný samningsdrög verði kynnt á morgun. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir samningaviðræðurnar hafa verið þær flóknustu, en jafnframt þær mikilvægustu, sem hann hafi komið að. Tengdar fréttir Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnunni í París hefur tekið höndum saman við rúmlega hundrað aðrar þjóðir sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings. Samningaviðræður hafa að mestu legið niðri eftir stranga samningalotu síðustu nótt. Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. Lítið hefur þokast varðandi helstu deilumál og enn er deilt um metnað og markmið nýs loftslagssamnings, eftirfylgni hans og fjármögnun. Ísland, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, gekk í dag til liðs við bandalag rúmlega hundrað þjóða sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag. Eitt af meginmarkmiðum þessa bandalags er að tryggja að markmið ríkjanna 195 verði endurskoðuð með reglulegu milli, enda er þörf á að skerpa á markmiðum vilji menn forðast stórfelldar loftslagsbreytingar. Bandalagið fer einnig fram á að ákvæði um að halda hlýnun jarðar undir1,5 gráðum verði að finna í nýjum samningi. Í bandalaginu eru bæði þróuð ríki og þróunarríki, en með því vilja ríkin sýna að breiður hópur ríkja með ólíkar aðstæður séu sammála um að tryggja metnað í Parísarsamkomulaginu. Vonast er til að ný samningsdrög verði kynnt á morgun. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir samningaviðræðurnar hafa verið þær flóknustu, en jafnframt þær mikilvægustu, sem hann hafi komið að.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30