„Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 13. desember 2015 13:23 Arjan og systir hans voru send úr landi í skjóli nætur skjáskot Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira