Pirringur og hnútukast á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 15. desember 2015 20:15 Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem hafa nú rætt fjárlög í hátt í sextíu klukkustundir. Þingmenn kvarta undan hver öðrum við forseta og kalla þingforystuna meðal annars nátttröll. Þingstörf hófust með umræðum um fundarstjórn forseta í morgun. Jón Gunnarsson kvartaði undan færslu Birgittu Jónsdóttur á Facebook þar sem hún kvartaði undan háttalagi hans þegar hún sat við hlið hans á Alþingi síðast liðinn vetur. Vildi Jón að forseti rannsakaði þessar ásakanir sem hann sagði alvarlegar en Birgitta ítrekaði vanlíðan sína frá síðasta vetri. Enn hillir hins vegar ekki undir lok annarrar umræðu fjárlaga sem fram fer sólarhring eftir sólarhring fyrir nánast tómum þingsal. Flestir þingmenn stjórnarliðsins segja stjórnarandstöðuna tefja með málþófi en stjórnarandstaðan vísar því til föðurhúsanna. Ólína Kjerúlf Þorvarvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir forystu þingsins vera eins og nátttröll í stóli forseta en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og einn varaforseta þingsins, sagði umræðuna um fjárlög síðastliðna nótt hafa verið góða „og það var gleðisvipur á hverju andliti,“ sagði Þorsteinn án þess að stökkva bros. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem hafa nú rætt fjárlög í hátt í sextíu klukkustundir. Þingmenn kvarta undan hver öðrum við forseta og kalla þingforystuna meðal annars nátttröll. Þingstörf hófust með umræðum um fundarstjórn forseta í morgun. Jón Gunnarsson kvartaði undan færslu Birgittu Jónsdóttur á Facebook þar sem hún kvartaði undan háttalagi hans þegar hún sat við hlið hans á Alþingi síðast liðinn vetur. Vildi Jón að forseti rannsakaði þessar ásakanir sem hann sagði alvarlegar en Birgitta ítrekaði vanlíðan sína frá síðasta vetri. Enn hillir hins vegar ekki undir lok annarrar umræðu fjárlaga sem fram fer sólarhring eftir sólarhring fyrir nánast tómum þingsal. Flestir þingmenn stjórnarliðsins segja stjórnarandstöðuna tefja með málþófi en stjórnarandstaðan vísar því til föðurhúsanna. Ólína Kjerúlf Þorvarvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir forystu þingsins vera eins og nátttröll í stóli forseta en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og einn varaforseta þingsins, sagði umræðuna um fjárlög síðastliðna nótt hafa verið góða „og það var gleðisvipur á hverju andliti,“ sagði Þorsteinn án þess að stökkva bros.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira