Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2015 12:09 Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira