Hefur forðast internetið frá árinu 2000 Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2015 11:52 George Lucas, höfundur Star Wars. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira