Gæti orðið láglaunasvæði með tímanum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. desember 2015 22:15 Þungt hljóð er í starfsmönnum álversins í Straumsvík. Formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar segir þeim blæða fyrir harða afstöðu forsvarsmanna ÍSAL um að hverfa ekki frá kröfunni um að bjóða fleiri störf út til verktöku. Starfsmennirnir íhuga næstu skref en til greina kemur að grípa til útflutningsbanns. Starfsmennirnir funduðu í dag með verkalýðfélögum sínum þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin í kjaradeilu þeirra og stjórnenda álversins. Þungt hljóð var í þeim starfsmönnum sem fréttastofa ræddi við að loknum fundinum en enginn þeirra treysti sér í viðtal. „Fólkið er náttúrulega miður sín að það skuli ekki vera hægt að ganga frá kjarasamningi hérna fyrir það eins og er búið að semja á almennum markaði. En og við fáum náttúrulega gagnrýni á það að ljúka ekki samningi. En við erum ekki tilbúnir að ljúka samningi nema þá að við séum að auka launahækkanir til starfsmanna “, segirKolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. Deilan strandar á kröfu stjórnenda fyrirtækisins um að fá heimild til að bjóða út fleiri störf til verktöku. Það segja starfsmennirnir ekki koma til greina. Í dag starfa um 350 manns í álverinu en störfin sem hugsanlega verða boðin út gætu orðið allt að eitt hundrað. „Við erum náttúrulega með einn kjarasamning þarna og það er náttúrulega, við erum að semja fyrir alla starfsmenn sem eru undir kjarasamningnum. Við getum ekki verið að selja hluta af okkar fólki út. Og ef að menn fara að opna þetta hér varðandi fylgiskjalið og opna fyrir fleiri starfsmenn í öðrum hérna fyrirtækjum inn á svæðið þá eru menn eingöngu hérna að reyna að ná niður launakjörum. Og ég sé það fyrir mér þannig í framtíðinni að ef að þetta verður opnað þetta fylgiskjal að þá stefnir þetta í láglaunasvæði hérna með tímanum, “ segir Kolbeinn. Kolbeinn segir að verið sé að íhuga til hvaða aðgerða starfsfólkið geti gripið næst. „En við sjáum náttúrulega að það er hægt að fara eins og maður segir í hérna útflutningsbann. Yfirvinnubann var náttúrulega þarna reynt í sumar og það var að skila töluvert góðum árangri, “ segir Kolbeinn. Enginn nýr samningafundur hefur verið boðaður í kjaradeilunni hjá ríkissáttasemjara. Kolbeinn segir starfsmennina verða af þeim launahækkunum sem náðst hafa á vinnumarkaðnum undanfarið á meðan deilan heldur áfram að vera í hnút. „Meðan að ÍSAL heldur sig alveg fast við það að hérna þeir séu ekki tilbúnir að skrifa undir samning nema opna verktakalýsinguna, að þá eru bara starfsmennirnir í biðstöðu og því miður þá er fólk að blæða fyrir það, “ segir Kolbeinn. Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira
Þungt hljóð er í starfsmönnum álversins í Straumsvík. Formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar segir þeim blæða fyrir harða afstöðu forsvarsmanna ÍSAL um að hverfa ekki frá kröfunni um að bjóða fleiri störf út til verktöku. Starfsmennirnir íhuga næstu skref en til greina kemur að grípa til útflutningsbanns. Starfsmennirnir funduðu í dag með verkalýðfélögum sínum þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin í kjaradeilu þeirra og stjórnenda álversins. Þungt hljóð var í þeim starfsmönnum sem fréttastofa ræddi við að loknum fundinum en enginn þeirra treysti sér í viðtal. „Fólkið er náttúrulega miður sín að það skuli ekki vera hægt að ganga frá kjarasamningi hérna fyrir það eins og er búið að semja á almennum markaði. En og við fáum náttúrulega gagnrýni á það að ljúka ekki samningi. En við erum ekki tilbúnir að ljúka samningi nema þá að við séum að auka launahækkanir til starfsmanna “, segirKolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. Deilan strandar á kröfu stjórnenda fyrirtækisins um að fá heimild til að bjóða út fleiri störf til verktöku. Það segja starfsmennirnir ekki koma til greina. Í dag starfa um 350 manns í álverinu en störfin sem hugsanlega verða boðin út gætu orðið allt að eitt hundrað. „Við erum náttúrulega með einn kjarasamning þarna og það er náttúrulega, við erum að semja fyrir alla starfsmenn sem eru undir kjarasamningnum. Við getum ekki verið að selja hluta af okkar fólki út. Og ef að menn fara að opna þetta hér varðandi fylgiskjalið og opna fyrir fleiri starfsmenn í öðrum hérna fyrirtækjum inn á svæðið þá eru menn eingöngu hérna að reyna að ná niður launakjörum. Og ég sé það fyrir mér þannig í framtíðinni að ef að þetta verður opnað þetta fylgiskjal að þá stefnir þetta í láglaunasvæði hérna með tímanum, “ segir Kolbeinn. Kolbeinn segir að verið sé að íhuga til hvaða aðgerða starfsfólkið geti gripið næst. „En við sjáum náttúrulega að það er hægt að fara eins og maður segir í hérna útflutningsbann. Yfirvinnubann var náttúrulega þarna reynt í sumar og það var að skila töluvert góðum árangri, “ segir Kolbeinn. Enginn nýr samningafundur hefur verið boðaður í kjaradeilunni hjá ríkissáttasemjara. Kolbeinn segir starfsmennina verða af þeim launahækkunum sem náðst hafa á vinnumarkaðnum undanfarið á meðan deilan heldur áfram að vera í hnút. „Meðan að ÍSAL heldur sig alveg fast við það að hérna þeir séu ekki tilbúnir að skrifa undir samning nema opna verktakalýsinguna, að þá eru bara starfsmennirnir í biðstöðu og því miður þá er fólk að blæða fyrir það, “ segir Kolbeinn.
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26
Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27
„Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24