Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2015 22:50 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma
Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00
30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48