Twitter fór á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum: „Eitt risastökk fyrir mannkynið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2015 11:30 Almar er orðinn að þjóðareign. vísir Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets
Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45
Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24