Twitter fór á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum: „Eitt risastökk fyrir mannkynið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2015 11:30 Almar er orðinn að þjóðareign. vísir Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. Kassamerkið #nakinníkassa hefur verið gríðarlega fyrirferðamikið á Twitter undanfarna viku og í morgun fór Twitter gjörsamlega á hliðina þegar Almar steig út úr kassanum. Mörg þúsund manns fylgdust með beinni útsendingu Vísis frá gjörningnum í morgun. Íslendingar hafa mikla skoðun á kallinum í kassanum og er virkilega fróðlegt að renna yfir Twitter en hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst frá því í morgun og síðan er einnig hægt að skoða öll tíst sem hafa komið inn í gegnum umrædd kassamerki.s/o á gaurinn sem faðmaði Almar um leið og hann kom úr kassanum #nakinníkassa pic.twitter.com/bsrguwmtZb— Olé! (@olitje) December 7, 2015 Ég held að Almar eigi eftir að fara aftur í kassann þegar hann sér veðurspánna #nakinníkassa— Guðni Birkir (@GBirkir) December 7, 2015 Fréttaljósmynd ársins 2015, útskrifið þennan meistara undir eins! #nakinnikassa pic.twitter.com/YIs94E1mpR— Hermann Ágúst (@hermannagust) December 7, 2015 Það er ekkert betra en að faðma kennarann sinn.....á typpinu. #Nakinníkassa— Ragga (@Ragga0) December 7, 2015 "Þetta er eitt lítið skref fyrir mann - eitt risastökk fyrir mannkynið" - 09.02 #nakinníkassa pic.twitter.com/53eRrzMZxF— Níels Thibaud (@nielsthibaud) December 7, 2015 #nakinníkassa Tweets
Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45
Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 10:24