Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Sveinn Arnarsson skrifar 7. desember 2015 16:25 Páll Jónsson er nú á leið til Grindavíkur og vonast er eftir skipinu í heimahöfn um hálfellefu Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira