Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Sveinn Arnarsson skrifar 7. desember 2015 16:25 Páll Jónsson er nú á leið til Grindavíkur og vonast er eftir skipinu í heimahöfn um hálfellefu Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík. Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík.
Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira