Tíu bestu kvikmyndir ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2015 16:30 Mad Max var gríðarlega vinsæl um heim allan. vísir Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Margar frábærar myndir litu dagsins ljós á árinu en sú sem sló líklega mest í gegn var Mad Max: Fury Road en hún er einmitt í efsta sæti lista Vanity Fair. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 1. Mad Max: Fury Road 2. Clouds of Sils Maria 3. Spotlight 4. Carol 5. Ex Machina 6. Tangerine 7. The End of the Tour 8. Eden 9. Steve Jobs 10. The Martian Fréttir ársins 2015 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Margar frábærar myndir litu dagsins ljós á árinu en sú sem sló líklega mest í gegn var Mad Max: Fury Road en hún er einmitt í efsta sæti lista Vanity Fair. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 1. Mad Max: Fury Road 2. Clouds of Sils Maria 3. Spotlight 4. Carol 5. Ex Machina 6. Tangerine 7. The End of the Tour 8. Eden 9. Steve Jobs 10. The Martian
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira