Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Heimir Már Pétursson skrifar 19. nóvember 2015 19:30 Össur Skarphéðinsson vísir/vilhelm Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira