Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Heimir Már Pétursson skrifar 19. nóvember 2015 19:30 Össur Skarphéðinsson vísir/vilhelm Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira