Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2015 09:00 Alltaf gaman að lesa yfir Siggu Kling. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00