Sara Björk: Svíavæll í Guggu Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 13:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir eru klárar í slaginn. mynd/skjáskot Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru mættar til Makedóníu þar sem þær eiga leik gegn heimakonum í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017 á morgun. Ísland byrjaði á 2-0 sigri gegn Hvíta-Rússlandi á heimavelli í fyrstu umferð, en á nú tvo leiki á útivelli gegn Makedóníu og Slóveníu. Tveir lykilmenn liðsins; Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir, eru nýkrýndir landsmeistarar. Guðbjörg með Lilleström í Noregi en Sara með Rosengård í Svíþjóð. Í viðtali við SportTV töluðu þær um fögnuðinn eftir að vinna deildina, en töluvert meira fjör var hjá Söru og stöllum hennar í Rosengård í Svíþjóð. „Þetta var aðeins meira spennandi hjá Söru því þær tryggðu titillinn í lokaumferðinni. Við erum búnar að vita svolítinn tíma að við myndum vinna og enn eru tveir leikir eru eftir. Þetta var pínu formsatriði hjá okkur,“ segir Guðbjörg sem ver mark Lilleström. „Það var æðislegt að vinna titilinn í lokaumferðinni eftir langt og erfitt tímabil,“ segir Sara Björk sem viðurkennir að það sé skemmtilegra að mæta í landsliðsferðir eftir sigur í deildinni í stað þess að fá silfur. „Ég hefði verið mjög súr. En ég næ að kúpla mig út úr þessu með landsliðinu. Þetta er annað verkefni, en ég er ánægð í dag,“ sagði hún. Stelpunum líst vel á aðstæður í Makedóníu, en grasið á leikvanginum þar sem spilað er lítur vel út að sögn Guðbjargar. „Maður veit aldrei við hverju maður á að búast þegar maður kemur til þessara landa. En ég held þetta sé bara í góðu lagi,“ segir Guðbjörg sem fékk frí á æfingu í gær. „Hún er orðin eins og Svíi. Það er einhver væll í henni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir þá kímin að lokum. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru mættar til Makedóníu þar sem þær eiga leik gegn heimakonum í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017 á morgun. Ísland byrjaði á 2-0 sigri gegn Hvíta-Rússlandi á heimavelli í fyrstu umferð, en á nú tvo leiki á útivelli gegn Makedóníu og Slóveníu. Tveir lykilmenn liðsins; Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir, eru nýkrýndir landsmeistarar. Guðbjörg með Lilleström í Noregi en Sara með Rosengård í Svíþjóð. Í viðtali við SportTV töluðu þær um fögnuðinn eftir að vinna deildina, en töluvert meira fjör var hjá Söru og stöllum hennar í Rosengård í Svíþjóð. „Þetta var aðeins meira spennandi hjá Söru því þær tryggðu titillinn í lokaumferðinni. Við erum búnar að vita svolítinn tíma að við myndum vinna og enn eru tveir leikir eru eftir. Þetta var pínu formsatriði hjá okkur,“ segir Guðbjörg sem ver mark Lilleström. „Það var æðislegt að vinna titilinn í lokaumferðinni eftir langt og erfitt tímabil,“ segir Sara Björk sem viðurkennir að það sé skemmtilegra að mæta í landsliðsferðir eftir sigur í deildinni í stað þess að fá silfur. „Ég hefði verið mjög súr. En ég næ að kúpla mig út úr þessu með landsliðinu. Þetta er annað verkefni, en ég er ánægð í dag,“ sagði hún. Stelpunum líst vel á aðstæður í Makedóníu, en grasið á leikvanginum þar sem spilað er lítur vel út að sögn Guðbjargar. „Maður veit aldrei við hverju maður á að búast þegar maður kemur til þessara landa. En ég held þetta sé bara í góðu lagi,“ segir Guðbjörg sem fékk frí á æfingu í gær. „Hún er orðin eins og Svíi. Það er einhver væll í henni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir þá kímin að lokum. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira