Lífið

Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Tímamótadagur sem tekinn var alla leið.
Tímamótadagur sem tekinn var alla leið. vísir/ernir

Marty McFly úr hinni goðsagnakenndur kvikmynd Back to the Future kom til framtíðarinnar í dag, 21. október 2015. Af því tilefni komu aðdáendur kvikmyndanna saman í Bíó Paradís, þar sem allar þrjár myndirnar voru sýndar í röð.  Viðburðurinn hófst klukkan 16.29, á sama tíma og Marty mætti til framtíðar.

Ernir Eyjólfsson ljósmyndari lét sig ekki vanta og myndaði gesti og gangandi.

Þá hitti Þorbjörn Þórðarson fréttamaður nokkra stjórnmálamenn í tilefni dagsins, og komst að því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er mikill aðdáandi kvikmyndanna, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.

vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
Viðburðurinn var vel sóttur. vísir/ernir
Myndirnar hafa notið mikilla vinsælda, en í dag eru liðin þrjátíu ár frá því að fyrsta myndin kom út. vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
Una Sighvatsdóttir fréttamaður leit við í Bíó Paradís í kvöld.

Tengdar fréttir

Framtíðin er hér -21.10.15

Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.